Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 39

Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 39
andana, en tilkynna þeim sigur þeirrar trúar, sem þeir höfnuðu, er langlyndi Guðs beið á dögum Nóa. Þýð.) Hvað það er, sem fram fer, þegar andinn yfir- gefur líkamann, segir Jesús svo bert, sem orðið getur í Lúkas 16: ,,....en ríki maðurinn dó líka og var grafinn. Og er hann hóf upp augu sín í Helju, þar sem hann var í kvölum....“ Hvernig gat hann hafið upp augu sín, fundið til kvala og angistar, ef hann hafði ekki skýra meðvitund? Að hér sé um að ræða skýra meðvitund hjá önd- um dáinna manna, undirstrikar Júdasarbréfið greinilega í versunum 6—7. Allir þeir, sem vís- vitandi varpa Guðs orði frá sér, hljóta söniu kjör og sama ástand eftir dauðann. Lengra þurfum við ekki að rekja þessa myrku línu. Við hverfum nú yfir til hinnar björtu hliðar. í frásögn Jesú um ríka manninn og Lazarus, segir, að um leið og Lazarus dó, hafi liann „verið bor- inn af englum í faðm Abrahams.“ „Faðmur Abra- hans“ er líking upp á það, sem Biblían kallar Paradís. Orðið Paradís er persneskt orð að uppruna, og þvðir aldinsarður eða skemmtigarður. Guðs orð kennir, að Paradís sé sá staður, er andar réttlátra hverfa til, eftir líkamsdauðann. Jesús sesir: „Þeiin er sigrar, honum mun ég gefa að eta af lífsins tré, sem er í Paradís Guðs.“ (Opinberunarbók 2.7). Og við ræningjann á krossinum sagði hann: „Sann- lega segi ég þér, í dag skaltu vera með mér í Para- dís.“ Páll postuli skrifar: „Mér er kunnugt um mann, hann tilheyrir Kristi (maður þessi var áreiðanlega Páll sjálfur. Þvð.), hvort það var í líkamanum veit ég ekki, Guð veit það — var hrif- inn burt allt til þriðja himins.... og hann var hrifinn upp í Paradís og hevrði ósegjanleg orð, sem ensum manni er levft að mæla“ (2. Kor. 12, 3—4). Það sem Páll segir hér, er kröftug sönnun unn á það, að andi mannsins — eigin persónu- leiki hans — getu^r farið út af líkamanum og inn á himneskt svið. Þetta er óhrekjanleg sönnun, því að sá sem hér um ræðir hevrði ósegjanleg orð. f Opinberunarbókinni segir: „Og er það (Lambiðl lauk upp fimmta innsiglinu sá ég undir altarinu sálir lieirra manna, sem drepnir höfðu verið fyrir sakir Guðs orðs“ (Opinberunarb. 6,9). „Og þeir hrópuðu hárri röddu, og sögðu: Hversu lengi ætlar þú, Herra....? (Opinberunarb. 6, 9—10). Hvernig gátu þeir hrópað og haft mál og látið í Ijós óskir sínar, ef þeir höfðu ekki með- vitund? Þeir biðu í eftirvæntingu eftir hinum dvr- lega degi upprisunnar, og orðin „hversu lengi. . .?“ er tjáning þeirrar eftirvæntingar og vissu, sem bundin var við morgun upprisunnar hjá öllum réttlátum. Páll postuli segir: „Vér erum því ávallt hug- hraustir og vitum, að meðan vér eigum heima í líkamannm, erum vér að heiman frá Drottni, því að vér framgöngum í trú, en ekki skoðun, já, vér erum hughraustir og langar öllu fremur til að hverfa úr líkamanum og vera heirna hiá Drottni." Að síðustu vil ég undirstrika orð Jesú í sam- bandi við Lazarus, er liann segir að hann — ekki líkami hans — en andi hans, persónuleiki hans, var borinn af englum í faðm Abrahams. (Abra- ham var í Paradís). Handgenginn vinur minn í Kaunmannahöfn sagði mér fvrir nokkrum árum. hvað hefði borið við, er 6 ára dóttir hans dó. Bróðir hennar, sem var 5 ára stóð við dánarbfð hennar, ásamt for- eldrunnm. Á sama andartaki ng litla stúlkan gaf ttpp andann. kallaði 1 itl í bróðir hennar unnvfir sig. stórhrifinn og nndrandi: ..Marmna. siáðu falleea engilinn. sem kemur hérna.“ Fneinn sá engilinn nema li'li drengnrinn. En Gnð hafði onnað augu hans til bess að hann sæi leif*ur frá hinum ósvnilega heimi. til þess að foreldrarnir fengju lmggun og uppörvun, sem þau voru í þörf fyrir. Það er athyglisvert, hve oft bað ber við. hegar sanntrúaðir menti og konur skilia við. að hau opna augun og beina þeim unn. eins og han siái eitthvað. sem vekur eftirvæn*in mt og fövnuð. Þannig var hað. begar tenedamnðir m*n dó. Þng- ar hún var komin að hví að skilia við. knm for- klárnð og mi'd hirig vfir ásvnd hennar, abæcr nins og hún sæi eitthvað óviðjafnanlegt. — Var það engill ? Dauðí bvðir ekki meðvjtundarlevsi eða gerevð- ing. Nei. samkvæm' kenningu Bihlíunnar búðir það; aSsWnofiur. Við Hkamsdauðann deyr ekki andinn, en hann skilst frá Hkamanum. Hugo Wuerster. 39

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.