Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 45

Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 45
ViSvörun til NoröurlandaþjóSa. Framh. af bis. 31. helgar sig, þá kemur vakningin. En vilji Guðs- fóik ekki lifa fráskilið því heimslega, en samein- ast þeim sem ekki trúa, þá kemur dómurinn mjög fljótt. Samtíð Nóa var gegnsýrð af léttúð og óskhyggju. Ábyrgðartilfinning fyrir öllu réttsæmi var ekki til. Viðhorf manna til sömu hluta er orðið það sama í dag. Samtíð okkar er orðin rotin í rót kenna það sem ég ætlaði að afneita. Gott og vel, ef Jesús var til, þá er hann í raun og veru Guðs- sonur og frelsari heimsins. Þannig hyrjaði hið guðdómlega ljós að upplýsa skilning minn og hjarta og ég skildi að orð Biblíunnar segja, að hugsanir Guðs séu ekki okkar hugsanir heldur miklu æðri. Það kvöld kom sem ég mun aldrei gleyma. Það var þegar ég í fyrsta skiptið beygði kné mín og bað til Guðs, að hann opinberaði sig hjarta mínu og fyrirgæfi mér allar syndir mínar og hjálp- aði mér að þjóna honum frá þeirri stund og ætíð framvegis. Næsta morgun var hjarta mitt fullt af dásam- legum friði. Ég hafði eignazt trúna. Ég vakti konu mína og sagði henni, hvernig komið var. Andlit hennar ljómaði af fögnuði. „Lewis,“ sagði hún, „frá þeim degi að þú sagðir mér, að þú ætlaðir að skrifa bók á móti kristinni trú hef ég beðið þess að Guð mætti opinberast þér.“ Við beygðum kné okkar við rúmið og þökkuð- um Guði fyrir það, að hann hafði svarað bæninni og birt vilja sinn. Ég held að enginn hafi þekkt slíka gleði og við áttum morguninn þann, þegar við, eftir margra ára hjónaband sameinuðumst í Kristi. Síðan spurði ég hana hvað henni fyndist, að ég ætti að gera við efni það, sem ég hafði safnað og fórnað fyrir miklum tíma og peningum? „Elsku Lewis,“ sagði hún, umskrifaðu fyrstu kapítulana og haltu áfram með bókina. Segðu eitt- hvað frá þinni eigin reynslu, hvernig Guð opin- beraðist þér og hver Jesús Kristur er, Guðssonur og frelsari heimsins.“ Þannig atvikaðist það, þegar rithöfundurinn, sem samdi söguna „Ben Húr“, frelsaðist. niður vegna syndarinnar. Bjargráðið er gegnum- þrengjandi vakning, sem altekur veru mannsins. Við þurfum hennar nú. Andlegar samkomur eiga ekki að vera neinar dægrastyttingar. Við eigum að taka þær með al- vöru. Farið á samkomu með það markmið að vera gagntekiri af Guði, en engu öðru. Enn má benda á eina líkingu með samtíð Nóa og okkar, sagði MJnos. Hinn guðtiræddi maður pré- dikaði fyrir fóikinu og aðvaraði það. Þetta var hin allra síðasta áðvörun Guðs fyrir þau alda- skil. Sama skyida hvílir á guðhræddum mönn- um í okkar samtíð. Þeir verða að aðvara. Hinn síðasti tími björgunar er runninn upp. Dyrum hjálpræðisins getur skyndilega verið lokað. Þessi aðvörunarorð ganga nú út til Norður- landaþjóðanna. Guðs fólk verður að helga sig. Það verður að leggja sig fram í bæninni, það verður að hrópa til Guðs um miskunn og náð. Það verð- ur að biðja án afláts að Guð vilji halda vernd- andi liönd sinni yfir landi okkar og þjóð. Án frelsis og helgunar er engin leið út úr þrengingum og dómi, sem Guð hefur talað um og boðað gegnum marga spámenn. MUN ÁRIÐ 1968 VERÐA VAKNINGARÁR? Framliald a£ bls. 41. út, komast menn í samfélag við hinn lifandi Guð. Hinir frumkristnu störfuðu að boðun fagnaðarer- indisins í heimiluin sínum, á götum úti og með allri strandlengjunni. Trúboðsakur hinna fyrstu lærisveina var Jerúsalem, öll Júdea, hin fyrirlitna Samaría og til yztu endimarka jarðarinnar. Nú á tímum höfum við einnig heimaakra og fjærlega kristniboðsakra til þess að vinna að. Allir eiga aS taka þátt. Ef allir Hvítasunnumenn hér á landi ganga inn í bæn, þar til þeir öðlast nýja trú á vakningu og nýja neyð fyrir syndurum, munum við fljótlega fá að sjá vakningatíma. Sakaría segir í 10. kap. 1. versi að bæn — Guðs blikandi ljósgeisli — og hellisskúrir af náð valdi því, að hver akuryrkju- maður fái gróanda í jurtir vallarins. Hér verða allir að standa saman. Sá sem gefur öðrum að drekka, mun drykkjaður verða. Frh. á nœstu síðu. 45

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.