Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 34

Afturelding - 01.03.1968, Blaðsíða 34
ÍSIN.N BRÁÐNAÐI Framhald af bls. 4. ust aðeins tvær. Tækist þeim að velta nokkrum steinum úr vegi þeirra, mundi heimsóknin meir en borga sig, fannst henni. Og hafi nú Edith kannski liðið eins mikið út af þessu og hún sjálf, mundi það ekki þurfa mörg orð til þess að þær yrðu góðir vinir á ný. Það varð mikil gleði fyrir frú Strömberg, er hún opnaði hurðina að herbergi frú Edith, að sjá, að hún var alein. Svona gerir Guð. hugsaði hún með sér. Andlit frú Olsson ljómaði upp, er hún sá frú Strömberg ganga inn um dyrnar. Síðan færðist veikur roði yfir andlit sjúklingsins. Hún hafði sannarlega ekki átt von á þvi, að fá heimsókn af Hildegard Strömberg. En einmitt þess vegna snert- ist hún svo innilega af þeirri liugsun, að liún hefði ekki glevmt sér. — Góðan daginn, sagði frú Strömberg hlýlega, eruð alheilbrigður! Farið bara heim eins fljótt og þér getið.“ Þetta kom pabba ekki á óvart, því að þegar hann greip Biblíuna sína þennan morg- un, andvarpaði hann: „Góði Guð, gefðu mér gott orð í dag.“ Og það fékk hann, því þegar hann opnaði Biblíuna, kom hann niður á þessum orðum: „Þetta er dagurinn, sem Drottinn hefur gjört, fögnum, verum glaðir á honum.“ Og það gerði hæði pabbi og við hin. Þetta varð í sannleika fagnaðar- og gleðidagur. Seinna um kvöldið gekk ég út á hlaðið, þar rétti ég hendurnar upp til himins og sagði: „Aldrei framar mun ég efast um mátt binn, Guð ininn!“ Unglingurinn hafði fengið kröftugt handtak frá eilífðinni. Og síðan hef ég getað lagt alla sál mína í þennan söng: Þótt veröld á Guðs orði viti ei skil og vilii bað efa, að sólin sé til. Þá veit, ég af raun. að hún vermir og skín. Ég veit hver mér Hknar — og sælan er mín. Faðir minn lifir enn við beztu heilsu, og þetta er ritað með levfi hans — í von um að það geti orðið einhverjum til blessunar. (G. E. þýddl úr „Herren stúr bak.“).... um leið og hún rétti fram hönd sína og þrýsti hennar innilega. Hún bætti við: — Ég hef hugsað svo oft til þín hinn síðasta tíma. Ósköp má vera þungbært fyrir þig, að liggja hér á sjúkrahúsinu þessa hlýju og indælu sumardaga. Ég kenni svo innilega í brjósti um þig. Heyrðu, Edith, þú veizt, að við höfum ekki um- gengizt livor aðra eða hitzt í langan tíma. Ég vil því segja það undir eins, ég vil ekki að þetta sé svona á milli okkar. Hafi ég á einhvern hátt sært þig, þá bið ég þig fyrirgefningar. En þar sem við erum kristnar, þá ber okkur að mæta hvor annarri í kærleika. fsinn bráðnaði á einu andartaki. Fyrstu við- brögð Edith voru, að hún tók upp vasaklútinn. Konurnar sátu þarna saman langa stund, án þess að segja neitt. Þær héldust aðeins í hendur. Þetta voru ómetanleafar, heilagar mínútur þegar fjarlægð sem verið hafði á milli þeirra fór út í eilífðarsæ, og þær urðu aftur eitt í anda, kærleika og sannleika. — Ég þakka þér fvrir, að þú komst til mín, Hildegard, sagði frú Edith með grátstaf í rödd- inni. Það er eins og þungri bvrði hafi verið létt af brjósti mér. bætti hún við. Satt bezt að segja, finnst mér við höfum verið bæði stoÞar og heimsk- ar eins og unglingar enda þótt við séum orðnar rosknar manneskiur. Eftir betta minnumst við aldrei á betta mál framar. Þökk fvrir blómin bín, en bú hefðir bara ekki átt að kosta svona miklu til. Blómin munu visna, en vinátta okkar má aldrei visna framar. Hún er of dýrmæt til þess að fara illa með hana. Frú Strömberg sat róleg hjá henni allan heim- sóknartímann. Nokkrir aðrir vinir komu bennan dag í heimsókn til Editb. Það levndi sér ekki undrun beirra. er þeir sáu bessar tvær konur í inni- legu og ástúðlenn samtali. Ern bær virkilega orðn- ar vinir aÞur? Það varð þá albaf ei'thvað gott við það að Edith veiktist og var flutt á siúkrabús. Steinnnnm var velt úr götunni. ísinn bráðnaði og kærleikur Krists koni á réttan stað aftur. Allir glöddust í söfnuðinum. Það var eins og biminninn yrði allt í einu heiður. Sættin miHi bessara fjölskvldna varð sem farvegur margvíslegrar bless- unar fvrir söfnnðinn . Aðeins ein beimsókn. einn blómvöndur og nokk- ur einföld orð hafði gert kraftaverkið. 34

x

Afturelding

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Afturelding
https://timarit.is/publication/406

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.