Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 15

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 15
15 viftskiftum þykir engin ódygð að leyna göllum á hestum, kúm eða öðru, jafnvel frægð að íleka menn í hesta- kaupum, o, s. frv. Svo segir Hallgrímur Pétursson í Aldarhætti (á 17. öld): „Mannkosta lægðir og lastanna gnægðir i landinu spretta; út gengu fægðir en inn konni slægðir og athafnir pretta. Litlar fást hægðir, en það væru þægðir ef því vildi létta.“ Þegar þannig hefur gengið öldum saman, kynslóð eftir kynslóð alist upp við þetta, og séð þeim bez.t vegna og í mestum metum hnfða, er duglegastir vóru í við- skiftabrellunum — þá er ekki að kynja, þó spillingin yrði rótgróin. Þó að verzlunin hafi nú um aldarskeið átt að heita frjáls, hefur hún næstum algerlega verið í höndum kaup- manna, og aðaleinkenni hennar oftast svipuð einokun inni. Valda því víða staðhæltir. Vegna þeirra ogsam- gangna-örðugleika á landi hafa flestir landsmenn verið bundnir með verzlnu sína við næsta kauplún, þótt þar væri einokunarverð. Bóndanum hefir litið hjálpað, þótt hann vissi, að í öðrum landsfjórðungi væri verzlunin betri að verði eða vörugæðum. Þeir hafa orðið að sælta sig við það, sem þeir náðu tih Og um verðlag á vör- um sínum hafa þeir ekkert atkvæði haft, eins og orð- tökin sanna: „Hvað viltu [jefa,u „hvað cjefur hann“ (kaupm.) fyrir þá eða þá vöru ; „hann gefur ekki meira fyrir hana,“ og verður að taka því, sem honum þókn- ast að gefa. Ástand þetta hefur öldum saman miðað til að úti- Ioka alla liugsun um vöruvöudun, en það hel'ur svo leitt til þess, að afurðir landsins hafa verið í litlu áliti, og það aftur leilt til þeirrar skoðunar á landsmönnum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.