Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 26

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 26
26 hverri vörutegund í þann flokk, sem hún heyrir til, eftir eðli sínu og gæðum. Og þar sem hver framleiðandi eða seljandi vöru fær fyrir hana það verð, sem hún í raun og veru selst fyrir á heimsmarkaðinum, að frá- dregnum reikningslega sönnuðum kostnaði við að koma henni þangað, og i því ástandi, sem kaupendur krefja, þá verður það eðlileg hagsmunahvöt, sem leiðir eða knýr hvern mann til að hafa vöruna sem bezta, svo hún geti náð sem hæztu verði. Óboðlega vöru er ekki til neins að sýna; hún er ekki tæk. Því það er markmið félags- ins að vinna það álit, að það haíi aðeins góðar vörur að bjóða, og að kaupendur megi reiða sig á, að varan sé það sem hún er sögð. Áreiðanlegleiki i fylsta skiln- ingi er það sem aflar trausts í viðskiftum, og fyrir það ná vörurnar bezta gengi, sinnar tegundar, eru keyptar hæztu verði. Af þessu leiðir það, að félagsmenn snúa allri sinni hugsun í viðskiftum að þvi, að geta framleitt svo góða vöru sem þeim er mögulegt, og varast alt sem áliti hennar gæli hnekt, svo að kaupendur sækist eftir henni og borgi háu verði. Að þessu styður stjórn félagsins og starfsmenn þess. Engin freisting er til að koma illri vöru út sem góðri, því það kemur þeim, er það vildu reyna, sjálfum i koll. Annað hvort verður hann að fara með slíka vöru heim aftur, eða, ef gallarnir leynast starfsmönnum félagsins, en koma í Ijós hjá kaupanda, þá er séð um að það sjáist, hver valdur er að óvendn- inni, og fær hann að borga margfaldar bætur. í Samvinnufélögum Dana er það haft svo, að sú vara sem send er í sama ástandi, sem hún er i við móttöku frá félagsmanni (i stykkjum), er merkt (stimpl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.