Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 24

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 24
24 6. Flciri ókostir kaupnicimsltunnar og; ltostir saniTÍnnufélagsskaparins. Hér að framan, einkum í 3. kafla, er vikið að þvi, hverjir ókostir loða við kaupmennskuna, og hversu hún hefir spilt viðskiftalífi hér Áður en lýst er nánar kost- um samvinnufélagsskaparins, skal enn, til þess að mis- munurinn skiljist betur, vikið að því, hversu viðskifta- ódygðirnar geta spilt þjóðmeguninni, sálarlífi þjóðarinn- ar o. fl. Þegar það er lenzka að verzla með, reyna að koma út, setja sem ógallaða vöru, alt hið versta, alt sem gall- að er, þó lítið beri á, er það sífelt umhugsunarefni selj- andans hvernig hann eigi að bera sig að, svo kaupandi taki þetta afhrak, sem honum er boðið, fyrir góða vöru, og borgi eins og svo vœri. Seljandinn veit að hann ætlar að reyna að íleka kaupandann, og er því sifelt fullur með óhreinar hugsanir. Svo kernur að fram- kvæmdinni. Hann er að selja gallaðan grip, leynir göll- unum, en lýgur til kosta. Sonurinn heyrir til, og veit alt um gripinn. Kaupin takast og seljandinn hælist unr, ef ekki með orðum, þá með ánægjulegum svip. Hin spilta sál föðursins sáir eitruðu fræi í sál sonarins, er síðan ber samskonar ávexti í viðskiftaháttsemi hans. Nú koma gallar gripsins brátt í ljós hjá hinum nýja eiganda, en auðvitað ekki hinir lognu kostir. Hann fyllist því gremju við seljandann, ber hann út sem svikahrapp og varar kunningja sína við honum. Verður jafnframt tor- trygginn við aðra, og sonur kans verður fyrir samskon- ar áhrifum. Þegar hann næst þarf að kaupa grip, ger- ir hann ráð íyrir prettum, og þorir ekki að borga nema lágt verð, t. d. kú ekki öllu hærra en hún mundi „leggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.