Félagsrit

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Félagsrit - 01.01.1915, Qupperneq 47

Félagsrit - 01.01.1915, Qupperneq 47
47 menskunnar, sem er skaðlegasta átumein þjóðfé- lagsins. Það er því í sjálfu sér mjög Iítill munur á utanfélags- manni og félagsbrjót. BáSir skaöa samvinnnfélagsskap- inn. og þar með'þjóðfélagið, með dæmi sínu, liðsemdar- svifting og mótstöðuefling. Og þeir vinna venjulega ekki einusinni stundarhagnað fyrir sjálfa sig við þetta, þó þeir einmitt séu að reyna til þess. Þvi þótt svo virðist í ftjótu bragði skoðað, að þeir beri eins mikið úr býtum utanfélags, þá er víst að þeir, og vitanlega aðrir þá lika, hefðu haginn meiri ef allir legðust á eitt, allir efldu félagið; þá yrði því vísari markaður fyrir vörur sinar, og útgjöldin minni á öllum, eftir þvi sem vöru- veltan vœri meiri, og vissari hagur fyrir alla þar af leiðandi. Þetta œttu allir að geta skilið. Mesti voðinn sem yfir vofir af völdum félagsleys- ingjanna er þó það, að þeir vinna að eyðilegging félags- skaparins og allra þeirra hagsmuna, sem af honum má hafa. Því fleiri sem draga sig út úr, þess færri og minna vörumagn verður í félaginu til að bera útgjöld þess, en þau geta ekki minkað að sama skapi. Gæti svo farið, að fyrir það bæru félagsmenn minna úr být- um, og yrði að leggja félagið niður vegna þess. En hvar standa bændur þá? Ekkert getur unnið á félags- skapnum, sé hann almennur. En „sundraðir stönd- um við höllum fæti, eins og verið hefur, eða föllum. Sameinaðir getum við staðið föstum fótum11. — Ein- ungis bændur geta drepið félagið. Að því eru félags- leysingjarnir að vinna. En liklega flestir í athugaleysi. Freistingar skortir ekki. Fyrst og fremst fortölur kaupmenskufólksins, sem fjöldinn trúir bezt, liklega af því bragðið að þeim er það sem rnenn eru vanir, en að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Félagsrit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.