Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 27

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 27
27 uð). T. d. þannig: sTl.s. 12 8 57 er þýddi: „Samband ís- lenzkra samvinnufélaga, tólfta félag, áttunda deild, fimm- tugasti og sjöundi maður á deildarskránni“. Þannig eru t. d. útflutt egg merkt í dönsku félög- unum. Starfsmenn samvinnufélagsins sjá um, að svo sé um þau búið, að þau geymist óskemd vissan tíma, eftir að framleiðandi afhendir ]>au, eða þangað lil kaup- andi tekur þau til notkunar (á borðið). Komi þá fyrir fúlegg, og skili hann því aftur innan ákveðins tíma, fær hann það endurborgað. Merkið sýnir t. d. að það er frá Jóni á Hóli. sem er 57. maður á skrá þeirrar deild- ar, sem eggið er frá. og eru dregnar 10 kr. af eggja- reikningi hans fyrir þetta, sem renna i viðlagasjóð fé- lagsins. Næst gætir hann sín betur til að forðast þenna frádrátt og vanza. — Allar vörur, er senda verður í öðru ástandi, en framleiðandi afhendir þær i, eða er slegið saman, eru nákvæmlega aðgreindar (sortéraðar), og flökkaðar eftir gæðum og ástandi, og séð um að þær líti svo vel út, sem bezt má verða. Kaupendur læra fljótt að þekkja flokkana, og er þeir reyna, að treysta má þvi merki, sem á vörunni er, að hún er það sem hún er sögð, þá er öll tortryggni útilokuð, og viss hezti markaður fyrir vöruna og hæsta verð eftir gengi hennar á heimsmarkaðinum. Þessi vörugœðatrygging hefur hækkað verðið um */4—^/2 frá því er áður var eða ella væri, og á sumu meira. — Alt þetta kennir mönnum að æfa þá hugsun í viðskiftum, að vera áreiðanlegir, sannorðir, hrekklausir, því þessar dygðir færa þeim auknar tekjur að verðlaunum. Þeir eiga vís, hafa í hendi sér, verðlaun viðskiftadygða sinna. Og sama verð- ur reyndin í viðskiftum milli einstakra manna. AHir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.