Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 28

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 28
28 sem náS hafa skilningi á og fengið æfing i samvinnufélags- skap í viðskiftum, fara að beita allri hugsun og starfi sínu að því, að vera vammlausir í pessu, og það æfir hina betri krafta sálarlífsins, verður jafnframt hollur skóli fyrir börnin, og hefur þannig hin víðtækustu áhrif til mannkostaeflingar. Það segir sig sjálft, að fækkun milliliðanna eða út- rýming þeirra, ómegðarléttirinn, hefur einnig stórfeld áhrif á tekjuauka af framleiðslu-atvinnu. Bændur verða þá færir um að auka framleiðsluna, rækta og byggja land- ið, geta borgað verkamönnum hærra kaup, og lifað áhyggjuminna og sælla lífi. Félögin eignast sjálf vöru- hús sín og áhöld, er þurfa til að reka verzlunina, í slað þess að áður lögðu bændurnir fram féð handa öðrum til að byggja hús fyrir sjálfa sig. — Og siðast en ekki sízt: félagsmenw læra og æfast í að vera í félagi, vinna saman í bróðerni að sinni og annara velfarnan, og hlut- takan í reglubundnum félagsskap æfir alla í að taka þátt í stjórn og eftirliti félagsmálefnanna, bera traust til sinna beztu manna, og láta að stjórn þeirra, er þeir sjálíir hafa valið til þess, og sýna sig traustsins verða. En það kappkosta allir félagsmenn að gera; því glötun trausts að sjálfráðu í slíkum félagsskap er sama sem sjálfsmorð. Sá, sem fyrir því verður, er ekki lengur til sem maður. Kaupmenskan leiðir til sálarsýkingar og örbyrgðar hjá fjölda fólksins, en samvinnufélagsskapurinn eflir sálarheilbrigði og almenna velmegun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.