Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 17

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 17
i? ab jafnaði ekki frá kaupmönnum. Enda hafa þeir átt óhægt með að flokka bændavörur eftir gæðum. Annar ókostur kaupmenskunnar er sá, að )>að er eðli hennar að draga auð úr höndum framleiðenda vör- unnar, draga hann úr höndum fjöldans og safna hon- um í fáar hendur. Þannig skapar kaupmenskan auð- menn fáeina, en fjöldinn, framleiðendur, tapa því sem þessir fáu græða. Og eftir því sem auðsöfn hinna fáu verða meiri, fjölgar venjulega fátæklingum, öreigum, að sama skapi. — Mikið af fátækt olckar stafar af því, að við höfum gert of marga kaupmenn efnaða og nokkra ríka af okkar litlu framleiðslu, og erum enn að gera þetta. 4. Ifvað við liöfum gert. Sé rætt um að ráðast í eitthvert fyrirtæki á landi hér, er venjulega viðkvæðið: Þetta er okkur ofvaxið, við erum svo „fáir, fátækir og smáir“. Þetta höfum við heyrt svo oft, höfum talið okkur trú um það — og trúum þessu hugsunarlaust. En er það þá svo lítið, sem við höfum gert, ef að er gætt? Meðan allar vörur okkar hafa verið í hraklegasta óáliti, fyrir spilling við- skiftahugsunarháttar okkar og vanþekking á flestu, er okkur mætti til hagsbóta verða, og við ))ar á ofan höf- um fengið í eigin hendur að eins nokkurn hluta af verði því, sem vörur okkar hafa selst fyrir á erlendum mark- aði — meðan við höfum átt við slík kjör að búa, höf- um við þó dregið fram lifið og viðhaldið þjöðerninu, eins og það nú er, alið up[» fólkið handa kaupstöðunum og bygt þá, til skamms tíma að öllu leyli, klætt ogfætt 2 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.