Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 11

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 11
11 hann getur nærri, finnur á sér, hvernig ])eir muni hafa hagaS ferð, og leitar þess vegna skynsamlega, o. s. frv. En ekkert slíkt vinst nerna með margháttaðri sálará- reynzlu, og tækifærin til þess eru fleiri í sveitalífinu en kaupstaðanna. Þannig er með það að rata í dimmviðr- um, bæði á landi og sjó; að finna og velja vöð á vatns- föllum o. m. fl. þvílíkt. Þá er einnig ýmislegt við sveitavinnuna sem heimt- ar mikla líkamlega þrekraun og margháttaðri, heldur en við flesta daglaunavinnu í kaupstað og iðnaðarvinnu. Sama átti sér stað meðan sjór einungis var stundaður á opnum skipum; barningarnir stæltu vöðvana. En á vélbátum, þilskipum og dræglum (trawlers) þurfa sjó- menn varla að kunna „áralagið“. Ræðara-íþróttin týn- ist nema róðraræfingar sé stundaðar sérstaklega. Mörg sveitavinna þarf að ganga fljótt og krefur því kapps og dugnaðar. Svo er um heyskap og fleira. Því er oft gerður munur á kaupgjaldi eftir dugnaði manna, og vinnuveitendur, sem venjulega eru sjálfir með að vinriunni, taka dugnaðarlaunin í auknum afla. En við daglaunavinnu i kaupstöðum er sjaldan gerður verulegur munur manna í kaupgjaldi, og dregur það úr dugnað- armönnunum. Þar er því sjaldan unnið með snerpu, enda er atvinnan því drýgri, þess lengur sem verkið treinist. Við heyskaparvinnu er hreyfingin margvísleg, og er hún þvi flestum holl líkamsæfing og talsverð þrekraun oft. Sama á sér stað um gegningastörf á vetrum, fjárgæzlustörf (fráfærur, haustgöngur o. fl.), ferðalög o. s. frv. I sveitinni þarf ekki að „dansa á balli“ til að svitna; það fæst daglega við nauðsynleg störf. Sveitalífið er kjarni pjóðlífsins á landi hér, eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.