Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 46

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 46
46 því og nauðsynin jafn-brýn, að gera alt sem unt er til að vinna bug á þessum brestum. Þegar um félags- skaparbrestina er að ræða, þykjast þeir góðir, sem alger- lega standa utanvið félagsskapinn; þeir þykjast þó ekki vera meðal þeirra syndugu, ekki gera félagsskapnum skaða, þar sem þeir hafi aldrei verið neitt við hann riðnir. Þetta skal nú athugað. Þegar mikilsmetnir bændur í sveitinni og þeir, sem ráðdeildarorð fer af, ekki aðhyllast félagsskapinn, skaða þeir hann fyrst og fremst með fordæmi sínu. Aðrir, sem upp til þeirra lita, hugsa sem svo: „Já, eitthvað finst honum athugavert við þetta; ekki vill hann eiga við það, og er hann þó viðurkendur ráðmaður. Ekki geng eg í félagið á undan honum“.— I öðru lagi skaða utanfélagsmenn sig og aðra með því, að svifta félagið liði sínu; það verður þeim mun kraftminna og vanfær- ara til að bæta lífskjör bændanna, sem hluta hvers eins nemur, er dregur sig í hlé frá liðveizlunni. Þar á við í fylzta skilningi, að „sá sem ekki er með, hann er á móti, og sá sem ekki samansafnar með, hann sundurdreifir“; því ekki getur hjá því farið, að þessir menn efli mótspyrnuna gegn féiaginu með verzlun sinni, hvort sem þeir selja fénað sinn keppinautum þess, kaup- mönnunum, eða einstökum mönnum, sem annars yrðu að kaupa við félagið. — Verður þá afleiðingin sú í þriðja lagi, að utanfélagsmenn auka erfiðleika þá, sem félagið á við að stríða; þeir eíla samkepni við það og um leið við sjálfa sig og aðra bændur, eða mótspyrnu, sem nriðar til að halda verði á vörum þeirra niðri, draga úr hagnaði bændastéttarmanna af framleiðsluvörum þeirra, og hel'ta framför landbúnaðarins. Utanfélags- menn eru i raun og veru að slyðja að viðhaldi kaup-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.