Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 31

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 31
íelag Suðurlands o. s. frv- „Samband íslenzkra sattl- vinnufélaga“ er einnig stofnað og heldur úti tímariti, er margt gott hefur birzt í. En í sambandiS eru ekki nærri öll samvinnufélög landsins gengin enn. Það getur með tímanum lagast. Meðal sjávaraflamanna og í kaupstöðunum ber lítið á viðleitni til slíks félagsskapar enn. Er ])ó fiskurinn sú af framleiðsluvörum landsins, sem einna mest munar um. Sjómennirnir virðast vera rólegir með að lands- stjórnin skipi matsmeim fyrir vörur þeirra, er landssjóð- ur borgar launin, og kaupmenn hirði síðan rjómann af erfiði þeirra. Þeir, sem fiskinn draga úr sjónum, hafa enn litlar beinar hvatir til að vanda vinnu sína; eru llestir kaupamenn hjá þeim sem skipin gera út, í stað þess að þeir ættu sjálíir að eiga skipin og allan aflann, hirða hann eða láta hirða, verzla með hann og kanpa allar sínar nauðsynjar, alt í samvinnufélagsskap. Þá mundi atvinnan verða þeim drýgri. — Máske „hið ís- Ienzka íiskifélag“ fari að sinna þessu? Fyrsta samvinnufélagið stofnuðu nokkrir fátækir verkamenn i kaupstað eða borg (á Englandi), til að kaupa nauðsynjar heimila sinna. Og hvergi virðist hæg- ara að koma þeim við en í kaupstöðum, þar sem félags- menn búa allir á litlum bletti. En i kaupstöðunum hér á landi ber enn lítið á vakning í þá átt. Eða hafi slíkt verið reynt, hefur þar, ekki síður en i sveitunum, alt strandað á fornu skerjunum, „hinum ganila Adam“ — sem ekki kann við sig í „Paradís“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.