Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 34

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 34
34 Flutt kr. 185,457,18 En skuldir eru þá: Veðdeildarlán . . . . kr. 48,382,01 Landssjóðslán .... — 33,000,00 Einstakra manna lán . — 6,274,06 — 87,656,07 Mismunurinn . . kr. 97,801,11 er eign félagsmanna, að mestu keypt fyrir stofnfé, kr. 78,927,27, sem þeim er svarað 6% vöxtum af árlega, auk hins óbeina arðs af notkun eignanna í þarfir verzlunar félagsmanna. Fæstir hafa orðið varir við, svo teljandi sé, að þeir hafi verið að safna.sér þarna eignum, og auk þess hafa félagsmenn þessi starfsár félagsins fengið mikið hærra verð fyrir sláturfénað sinn en áðar. Þessi 8 ár, sem félagið hefur starfað, hefur það áreiðanlega veitt Suðurlandi hagnað, sem árlega nemur nokkrum hundruðum þúsunda króna. En langt er frá því að þetta hafi verið svo alment viðurkent sem skyldi og ætla mætti, né að hændur hafi reynzt félagsskap þessum fylglandi eða svo trúir, sem vera bæri. Félagið hefir fengið að kenna á hugsunar- háttarspillingunni, sem lýst er hér að framan, þó því hafi ekki enn orðið komið á kné, og væntanlega verði ekki. En mjög hefur fylgisskorturinn og ótrygðin dregið úr krafti þess og þroska. Hér skulu nú tilfærðar þær greinar úr endurskoð- uðum lögum Sf. Sl., frá 20. júní 1911. er almenning varðar mestu, og gerðar alhugasemdir þeim til skýringar. 2. gr. „Tilgangur félagsins er að gera sölu slátur- fénaðar hagkvæma og eðlilega, svo sem með því:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.