Félagsrit - 01.01.1915, Síða 34

Félagsrit - 01.01.1915, Síða 34
34 Flutt kr. 185,457,18 En skuldir eru þá: Veðdeildarlán . . . . kr. 48,382,01 Landssjóðslán .... — 33,000,00 Einstakra manna lán . — 6,274,06 — 87,656,07 Mismunurinn . . kr. 97,801,11 er eign félagsmanna, að mestu keypt fyrir stofnfé, kr. 78,927,27, sem þeim er svarað 6% vöxtum af árlega, auk hins óbeina arðs af notkun eignanna í þarfir verzlunar félagsmanna. Fæstir hafa orðið varir við, svo teljandi sé, að þeir hafi verið að safna.sér þarna eignum, og auk þess hafa félagsmenn þessi starfsár félagsins fengið mikið hærra verð fyrir sláturfénað sinn en áðar. Þessi 8 ár, sem félagið hefur starfað, hefur það áreiðanlega veitt Suðurlandi hagnað, sem árlega nemur nokkrum hundruðum þúsunda króna. En langt er frá því að þetta hafi verið svo alment viðurkent sem skyldi og ætla mætti, né að hændur hafi reynzt félagsskap þessum fylglandi eða svo trúir, sem vera bæri. Félagið hefir fengið að kenna á hugsunar- háttarspillingunni, sem lýst er hér að framan, þó því hafi ekki enn orðið komið á kné, og væntanlega verði ekki. En mjög hefur fylgisskorturinn og ótrygðin dregið úr krafti þess og þroska. Hér skulu nú tilfærðar þær greinar úr endurskoð- uðum lögum Sf. Sl., frá 20. júní 1911. er almenning varðar mestu, og gerðar alhugasemdir þeim til skýringar. 2. gr. „Tilgangur félagsins er að gera sölu slátur- fénaðar hagkvæma og eðlilega, svo sem með því:

x

Félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.