Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 9

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 9
9 Sumir álíta að kaupstaðabörn fái betri fræðslu, með því þau eigi kost á aS ganga á skóla. En hið sanna er, að í kaupstaðaskólunum, þar sem börnin eru mörg í „bekk“, læra þau oft minna allan veturinn, en sveita- börn, sem eru fá saman, læra á 10—12 vikum, ef jafn- hæfa kennara hafa, og skilja allir hina eðlilegu ástæðu til þess. Sveitabörnin læra auðvitað minna af undan- brögðum frá náminu, og blekkingarbrögðum við kennar- ana, og er þeim það enginn skaði. I kaupstöðum er margt sem freistar unglinganna til að eyða tima og aurum óskynsamlega, og íleiri gynn- ingar óholiar fyrir siðferðið, heldur en í sveit. Afsömu ástæðum dregst léltúöuga unga fólkið fremur úr sveit- unum í kaupstaðina, heldur en hið staðfastlynda og ráð- setta. Það sem þó einna mest dregur ungt fólk úr sveit í kaupstað eða að sjónum, er það, að þar þykir auð- veldara fyrir efnalitla að stofna heimili, bygð á sjósókn eða daglaunavinnu sem aðal atvinnu. En í sveit þarf ætíð nokkur efni til að geta fengið jörð og reist bú. Það krefur því fremur fyrirhyggju og samhaldssemi. Við flesta daglaunavinnu í kaupstað, er atvinnu- fyrirhyggjan litil önnur en að útvega sér aðgang að vinnunni, og störfin ílest fábreytt. Fyrirhyggjan hvílir mest á atvinnuveitendum og aðstoðarmönnum þeirra, en þeir eru minstur hlufi fjöldans. Þar af leiðir, að verkmannalífið i kaupstöðunum er ekki eins útliðandi og þroskandi fyrir mannsandann eða sálarkraftana, eins og sveitalífsstarfsemin, sem vegna margbreytni sinnar kref- Ei'tir 10 ára aldur sat eg hjá ám ýmist einn eða með yngra barni; vóru þó ærnar 120—130. Hufði eg þá beztan tíma til að lnsa, og las þær bækur, sem eg komst yfir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.