Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 79

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 79
félagsins er þa<5 ekki formaður ne forsljóri, sem kveður á um innlausn stofnbréfa, heldur stjórnin öll á aðalfundi. Stofnbréfm eru trygð bœði með sameiginlegri ábyrgð allra félagsmanna og með eignum félagsins, sem eru miklu meira virði en allar skuldir J)ess, að stofnfénu meðtöldu, svo verðbréf geta varla verið betur trygð. Ef þau væru ætluð til að ganga kaujtum og sölum, ætti gangverð þeirra að vera a. m. k. þriðjungi liærra en nafnverðið, eða 10 kr. bréf að seljast á 15 kr., miðað við vexti af þeim gagnvart sparisjóðsvöxtum, og hve fasteignir Jrær, er bak við þau standa, hafa nú hækkað í verði. Og öllum er nú borgað 6°/0 í vexti af þeim; það hafði þessi félagsmaður, eins og aðrir, fengið næst- liðin 2 ór (áður 5°/0). Skyldu margir félagsnienn vera svo „vel að sér“ í félagsfræðunum, eins og þessi? Ef svo væri, eða meðan svo er, er ekki við góðu að búast. — Hugsunin með útgáfu rits þessa er meðal annars sú, að fræða um þessi efni, og korna þeirri fræðslu til allra á félagssvæðinu, er sláturfénað fram- leiða, eins þeirra, sem sjaldan eða aldrei sækja deilda- fundi, eða eru sér úti um fræðslu um félagsskapinn á annan hátt. Því fyrsta skilyrðið fyrir pví, að geta verið góður félagsmaður, er að þekkja og skilja fé- lagsskapinn til fulls. Þegar það er fengið verða allir samtaka. Og máttugasta framkvœmda-aflið í jarðheimi er samtaka kraftur fólksins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.