Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 58

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 58
58 6. fundur, 19. júní 1911. Aðalmálefni: Reikning- arnir, kjfttsalan og umboðsmenskan ytra, lagabreyting- ar, kjötflokkunarbreyting og um verðlag sauðakjöts, bryggjan 1 Borgarnesi og skýlisbygging þar, byggja skyldi ofan á hálft sláturshúsið i Bn., sem var orðið alt of lítið, innleyst stofnfé 2 dánarbúa, ákveðið að auka stofnfé félagsmanna með 1 °/0 af fjárviðskiftum þeirra (eign félagsm. eykst við afborgun lána), umsjón með viðskiftum fél. erlendis, að löggilda vörumerki félagsins (snuðarmynd, með S. S. og ör i gegnum ú síðunni; hugmynd B. B.). Ákvörðun um og reglur fyrir slátrun í Vík, Skaftaf. — Um birting reikninganna; sútun skinna. Kælihús- málið enn; var skotið til deildanna um stofnfjáraukning i því skyni. — Bönnuð litmerki á fé, sem spilt gætu gærunni. 7. fundur, 21. júni 1912. — Reikningsmál. Gerða- dómsmál. Kælihúsmálið; skýrt frá undirtektum deitda; 17,000 kr. lofað í stofnfé til þess; teikningar fengn- ar; ern heit á stofnfjáifien.dögum, svo a. m. k. 20 kr. yrðu á hvern félagsmann, þá skyldi húsið tilbúið haustið 1913 (og það varð, til stór-hamingju þó). Enn Um ílokkun og verðlag. Hnappadalssýslu-sveitunum leyft að ganga i félagið, sem deildum með Mýrasýslu (þar bœttust 3 deildir við). Dýralæknir sé kominn til kjötskoð- unar i Bn., er slátrun byrjar þar. Fjárrétt í Bn., sé aukin og bætt. Flutningskostnaðargreiðsa, sem hvílt hafði á Bn.-útbúinu, feld burt. Tviritunarbækur skyldu teknar upp. Húðarmál. Lagabreytingartillögur. Víkur- slátrunin. Innlausn stofnliréfa. Ágangskrafa Borgar- ábúandans (vísað frá). Sútun. Kosningar (E. P. aftur varaform.; aðrir endurkosnir).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.