Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 67

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 67
skiíti, sem vörusending frá fél. hefur mishepnast. Tíl nota var kjöliS óskemt. — Margt ómak og umstang hefur frkvn. haft í þarfir félagsins aðra daga en þá, sem fundir eru bókaðir. Á henni hafa aðal-stjórnarstörfm hvílt. Þvi auk þess sem henni hefur verið falin framkvæmd margs, sem fyrir aðalfundum hefur legið, koma sífelt tyrir verkefni, sem hún verður að annast milli funda. Laun nefndarmanna hafa verið einar 4 kr. þá daga, sem bókað er um — og svo auðvitað þakkirnar. En bezt mundu þeir, er mest hafa starfað fyrir samvinnufélagsskapinn, telja sér launað með því, að bændur aðhyltust hann alment og reyndust honum trúir, en það er jafnframt bezti greiði, sem þeir geta gert sjálfum sér og þjóðfélaginu. 3. Starfsemis-ylh’lit. Félagsstarfsemin er samandregin í nokkrum tölum i starfssjánni (bls. 68). Um stofnkostnaðinn er að athuga: 1907. Keypt lóðin í Reykjavik, (kr. 21,627,25), vestri hluti sláturhússins bygður, vatnsból, áhöld o. fl. (I fyrstu þótti sumum lóðin ráðlauslega stór, en nú er komið í Ijós, að svo er ekki). — 1908. Bygður eystri hl. húsins í Rv., vegur og sléttar, og húsið í Bn., áhöld þar, m. m. — 1909. Bryggja og sjógarður, ýmsar um- bætur á húsunum, vöruskýli í Bn., áhöld o. fl. — 1910 Aukin loftrás og birta í húsunum, aukin lóð i Bn., á- höld o. fl. — 1911. Aukið húsið í Bn. (kr. 3546,28) m. m. — 1912. Viðhald og aukning húsa og áhalda. — 1913. Kælihúsið með vélum, leiðslum og mótor, o. fl. (kr. 54,660,33) og svo viðhald og umbætur húsa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.