Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 76

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 76
76 fundi aö Þjórsártúni, 28. janúar 1907, og lagafrumvarp fulltrúafundarins samþykt sem lög fyrir félagið. Var þá hluttakan ekki ríflegri en svo, að 565 menn höfðu lofað þátttöku, og 11.120 kr. stofnfé. Þurfti því áræði •og bjartsýni til að ráðast í að stofna félagið, og hyrja á þeim nndirbúningsframkvæmdum, sem óhjákvæmileg- ar vóru. Um hluttöku héraðanna vestan Hvalfjarðar var þá litil vissa fengin, og engin um Mýrasýslu fyr en eftir ferð B. B. um hana veturinn 1907—1908 er undirbjó félagshluttöku Mýrasýslu og stofnun útbúsins í Borgarnesi. Var haldinn fundur þar í hverri sveit, og vóru þeir vel sóttir. Síðasti fundurinn var í Borgar- nesi, og kom þar formaður fél. og forstjóri. Eftir þann fund vóru þó litlar horfur á að takast mundi að koma upp sláturhúsinu í Bn. það árið, þótt hentug húslóð væri fengin og Mýrasýslubúum væri áhugamál að starf- semin gæti byrjað næsta haust, og stofnfjárloforð rífleg þar. Fé skorti til framkvæmdanna, þar til stofnféð yrði innborgað; vonlaust um að fá meira lánsfé en þurfti til viðbótar stofnfje syðra, svo komið yrði upp sláturhúsinu i Rvík. Var þá ekki annað sýnt en að dragast yrði öll félagsskaparframkvæmd þar, þrátt fyrir álitlegar undirtektir héraðsbúa, og þótti ýmsum fundarmönnum það miður farið, óttuðust að áhuginn kynni að dofna, ef ekki væri tekið til smíða „meðan járnið var heitt“. Morguninn eftir fundinn fór B. B. ekki suður með Faxa- flóabátnum, en slóst í för með nokkrum fundarmönnum landveg á leið upp úr Borgarnesi. Urðu þeir 9 saman. Samdist svo með þessum mönnum, að þeir létu þegar um veturinn byrja á að draga efni að og byggja grunn sláturhússins í Bn.; gengu þeir allir í ábyrgð fyrir kostn- aðinum og réðu mann til að annast verkið. Var svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.