Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 57

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 57
67 Guðm. Helgason (frá Reykholti) < stað P. St. ASrir endurkosnir. 5. fundur, 20. júní 1910. Yar þá: Enn rætt um fyrirkomulag sambandsins milli sláturhúsanna í Rv. og Bn. — Um kaup á kæliáhöldum. Varð enn að fresta framkvæmdum í því efni af fjárhagsástæðum og fl. Frkvn. falið að halda áfram undirbúningi og málefninu vakandi. — Sumar sýslunefndir höfðu krafist veðs fyrir ábyrgð sinni, og fengu þær veð í eignum fél. í Borgar- nesi með 2. veðrétti (á þeim hvilir lítið, um 2000 kr„ með 1. veðrétti). - Gerð litilsháttar breyting á flokkun og verðmun flokka. — Um útbú (slátrun) í Vík í Mýrdal (leyft, en vnrð ekki notað það haust). — Samþ. að kaupa eitt eintak af „Tímariti kaupfélaganna“ fyrir hverja deild f félaginu, til afnota fyrir deildarmenn (það sent deildarstjórum). — Hluttaka i sambandsfundi á Sauðár- króki (þangað fór Eggert Ben„ sem fulltrúi félagsins). — Hert á umboðsmanni fél. ytra (A. C. L.) að gera fjárskil, og gerðar ráðstafanir þar að lútandi (— um sumarið kom A. C. L. hér og var þá, 18. júlí, gerður samningur við hann. Skyldi hann gera full horgunarskil til fél. fyrir 1. apríl ár hverl, ákv, umboðslaun o. II.). — Ákvarðanir út af brotamálum. — Urn 100,000 kr. lántöku til reksturs (útborgana á haust- in, meðan vöruverð er óinnkomið). — Ákv. þóknun til formanns, 300 kr. — Eins og fyr, hert á deildarstjór- um, að senda áætlun um væntanlega fjártölu að hausti úr hverri deild nógu tímanlega (en á þvi hnfa alla tið verið mestu vanheimtur, til stór óþaiginda fyrir starfsemina) í frkvn. kosinn Vigfús Guðm. (og endurkosinn síðan) Hjörtur Sn. kosinn varaform. (áður var E. P. það) Aðrir endurkosnir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.