Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 71

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 71
71 er eigi skift enn; og búast niá við að þetta tapist að miklu leyti. En fél. hefir samt grætt mikið á honum, því hann kynnti og úlbreiddi vörur þess með dugnaði, og gaf margar góðar bendingar um endurbætur á frá- gangi, umbúðum o. fl. Hann átti mestan þátt í að koma álitsorði á fél. og vörur þess. — Kjöt frá Vík 1913 komst eigi út vegna ótíðar og brima fyr en um vorið, lenti þá í twtatíð ytra, og þótti afkeimur (,,súr“-lykt) úr sumum tunnunum og fékst þvi ekki selt. Frkvn. lét því flytja það hingað aftur, og seldist meiri hluti þess affalla-lítið, en sumt með talsverðum afföllum, (sbr. bls. 66—67 að framan). — Önnur töp eru ekki teljandi, og í svo stóru félagi með svona mikilli vöruveltu gætir þessa mjög lítið. Enginn hefur orðið var við það, sem rýrnun á tékjum sinum. — Eitt lánsmerki félagsins er það, að því i byrjun auðnaðist að fá samvizkusaman reglumann fyrir forstjóra. Hann hefir rækt sína vanda- sömu stöðu með sóma. Það, að félagið hefir verið svo lánsamt, sem raun er á orðin, þegur á heildina er titið, gefur von um, að þvi muni einnig lánast að uppræta meinsemdirnar hið innra: félagslyndisbresti og viðskifta- ótrygð fólksins. — Takist það, þá er víst að bændur sjá sœlli tíð. 4. Bemlingar. Eins og dstarfssjáin sýnir er það ótrúlega fátt af nautpeningi, sem félagið hefur verzlað með. Það er vitanlegt, að margt nauta hefir vilzt aðrar leiðir, enda hafa nokkrir (a. m. k. 3—4, þar af 2 útlendir) kaup- menn í Rv. lifað á nautaverzlun þessi starfsár félags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.