Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 50

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 50
50 hag okkar og félagsbræðra okkar í nutíð og framtið, eða: 2, hvort þeir ganga til að hamla móti þessu. Truirfé- lagsmenn kjósa hið fyrra, félagsleysingjar (utanfélagsm. og brotam.) hið síðara. Sannanlegt er, að félagsleysingjar hafa oftast, siðan félagið var stofnað, selt sláturfénaðinn sér beint að skaða. þeir sem við þá skiftu, hafa grætt miklu meira en sem nam óhjákvæmilegum tilkostnaði, og seljendur ekki feng- ið meira en útborgað hefur verið i félaginu, oft minna. Þetta horfa bændur ekki í, vilja vinna það til að vera frjálsir, frjálsir til að gera sér og öðrum tjón í bráð og lengd. En ef sveitarútsvarið er fám krónum hærra í ár en í fyrra, um það fást margir þeir, sem gefa kaup- mönnum tugi eða jafnvel hundruð króna árlega. Væri ekki eins skynsamlegt að nota það fé til að gjalda góð- um hjúum, svo hægt væri að bæta bújarðirnar eða auka bústofninn á þeim? Ef t. d. bóndi selur kaup- manni 40 kindur árlega, og kaupmaðurinn græðir 3 kr. á hverri, það er 120 kr., þá er það gjöf frá bóndanum til kaupm. Þeim bónda mundi þó þykja hart að á hann væri dembt munaðarlausu barni til framfæris meðgjaf- arlaust. Þó gæti barnið orðið liðsmaður hjá honum eða öðrum í sveitinni, en af gjöfunum til kaupm. hefur hann og aðrir sifeldan óhagnað; með þeim er hann að ala — blóðsugu. Við fáumst oft um það, að við höfum óþarflega marga embættismenn, finnum til, ef aukin eru laun þeirra eða bætt við nýjum, og okkur er illa við eftirlaun þeirra, af þvi að við eigum að gjalda í þá sjóði, sem fé til þessa er tekið úr. En möglunarlaust borgar hver með- al sveit meira fé árlega til viðhalds kaupmenskunni en sem nemur fylslu árslaunum hálaunaðs embættismanns.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.