Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 60

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 60
60 að hálfu iaun erindreka erlendis, móti „Sambandi is- lenskra samvinnufélaga" nyrða. Önnur f]ármál. — (Á fundi vóru 8; fulltrúa Borgarfj. vantaði). 10. fundur, 28. júní 1914. Reikningsmál. Nefnd falið aS athuga hvort ástæSa væri til að breyta til um form reikninganna, svo almenningi yröu auðskildari (H. Th., 6. Ó., V. G. og Pétur í Hjörsey deildarstj., sem jafnan sækir fundi). Erindrekakosning. (af átta umsæk- endum kosinn Björn Sigurðsson bankastjóri; en Norðlendingar kusu ekki, og varð ekki neitt úr í það sinn. En þetta ár, 1915, er Hallgrímur Kristinsson, óður forstjóri Kaupfélags Eyfirðinga erindreki allra samvinnufélaganna érlendis, og heldur til í Kaupm - hofn). Sektir fyrir óreglu (sbr. 9. fund) látnar falla nið- ur (óframkvæmanlegt að beita þeim; hafði sú ákvörðun upphaf- lega, á aukafundinum, verið samþ. með 3 atkvæðum gegn 2; 2 greiddu ekki atkv. og 1 fjærverandi). AukaÚtsvariS í Rvík talið ólöglegt, og ákveðiS að hleypa því máli til dóm- stólanna, ef til kæmi. Um útflutning lifandi fjár (fórst fyrir vegna stríðsins). Endurbætur á bryggjum félagsins í Rvík og Bn. Fallist á gerðir frkvn. í Borgarnesshús- málinu, það enn stækkað (bygt ofan á vestri hlutann o. fl.) Ráðstafað arði af sölu vöruleifa. Fjármál. Ritaði stjórnin, eins og að undanförnu, upp á víxla til rekstur- fjár (sem er orðið auðfengnara í bönkunum en fyrstu árin; nú fást 150 þúsund lil 200 þúsund kr. hvert hnust, og er þnð venju- lega uH endurborguð fyrir árslokin). 11. fundur, 28. júní 1915. Helztu framkvæmdar- ályltanir vóru: Að koma upp beykisverkstæði við austur- gafl kælihússins og nota kælihúsmótorinn til að hreyfa verkvélarnar (sem auðvelt var), og byggja vöruskýli og fjárrétt undir suðurhlið sama húss. (Þessi hús eru nú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.