Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 37

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 37
37 7. gr. „Skuldbundinn er hver félagsmaður til að skifta við sláturhús félagsins með alt sauðfé og naut- gripi, er hann selur til slátrunar, og þangað er unt að koma. Undanþegnir ákvæði þessu eru þó félagsmenn, er búa austan Jökulsár á Sólheimasandi, að því er snertir mylkar ær, fráfærð lömb og fullorðna hrúta, sé það fé ekki selt til Reykjavíkur. — Sjúkar skepnur má eigi flytja til sláturhúsa félagsins. Félagsmönnum er heimilt að borga verkamönnum sínum með sláturfé. — Sala sláturfénaðar til annara félagsmanna er heimil. Félagsmaður, er flytur vist- eða búferlum úr félags- svæðinu, er laus við skyldu þá, að skifta við sláturhús félagsins. Brot gegn ákvæðum greinar þessarar, fyrstu máls- grein, varða sektum, 5 kr. fyrir sauðkind hverja og 25 krónum fyrir nautgrip hvern, er félagsmaður selur utan- félagsmanni, sem kaupir fénað til slátrunar í Reykjavík, eða sem verzlar með sláturfénað eða afurðir hans“. 9. gr. „Deildarstjóri hefir á hendi stjórn og fram- kvæmd sláturfélagsmálefna í deild sinni: boðar til funda og stjórnar þeim, gerir áætlanir um tölu sauðfjár, er deildin muni selja haust hvert, og nautgripa (og sauð- fjár) á öðrum tímum árs, ef unt er, og sendir þær til forstjóra fyrir þann lima, er hann til tekur, annast um fjárrekstur o. fl., samkvæmt nánari ákvörðunum félags- stjórnarinnar“. 21. gr. „Fénaðartlutningi til sláturhúsanna og rekstra- merkjum skal hagað eftir fyrirskipunum, er forstjóri gefur út. (Forstöðumaður slátrunarinnar í Borgarnesi annast þetta þar í umboði forstjóra)“. Þessar greinar féla i sér skyldur félagsmanna, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.