Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 19

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 19
19 getaS og gert, af okkar fátækt, þrátt fyrir það, að öll framleiðsla hjá okkur hefur verið og er í hinu mesta niðurlægingarástandi og verzlunin hin óhagkvæmasta. 5. Önnur leift. En verður þetta ekki svo að vera? Er nokkur önn- ur leið fær fyrir okkur til verzlunar? Getum við tekið verzlunina í eigin hendur? Eyrstu spurningunni má hiklaust svara neitandi, en hinum tveim játandi. Ekki skortir getuna, kraftinn. Það er sýnt, að við getum ótrúlega mikið, eða höfum gert, sundraðir eins og við höfum verið, að eins með því að láta nokkra kaupmenn fog nú að síðustu einnig landssjóð) safna saman arðin- um af atvinnu okkar í sínar hendur. Hví skyldum við þá ekki geta, með þvi að slá okkur saman, sjálfir safn- að þessum arðmolum í eitt og látið þá starfa í okkar þágu? Þyngsta ómegðin, sem á okkur liggur, er kaup- mannastéttin, með öllu því, sem við leggjum henni til framfærslu og þæginda, og öllum þeim óþægindum sem slíkt bakar okkur, eins og bent er á hér að framan. Þetta alt til samans er mikið þyngra en öll okkar út- borin útgjöld samanlögð. Ef við nú losuðum okkur við alla þessa byrði, hættum að ala þessa ómegð, og þar með knýum það fólk, sem nú stundar kaupmensku og við hana stjanar, til að snúa sér að annari atvinnu eða til að gerast sjálfir framleiðendur auðs, í stað þess að vera safnendur auðs, sem aðrir framleiða — hversu mik- ið mundi þá ekki mega vinna til nytsemdar, lil fram- leiðsluauk, fyrir það fé, er við það ynnist? Og jielta er framkvæmanlegt. Kaupmenn, sem milliliðir í viðskift- 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.