Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 44

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 44
44 og Páli þaS sem þeir hafa þurft að kaupa af sláturfé, og þaS geri eg enn; vil ekki binda mig svo að eg sé ekki frjáls að því, o. s. frv. Hvers vegna vilt þú, bóndi góður, styrkja félagið á þenna hátt? Er það ekki af þvi að þú vilt að það reyni að koma fjárverzluninni í betra horf, en þér hefur tekist, með því að verzla við Jón og aðra? Já, þú vilt að það geri þetta. En getur þú ætlast til að því takist þetta, ef það hefur ekki annað að verzla með en það, sem Jón og hinir ekki vilja? Eða máske sum árin allmikið, og mest óútgengilegt, en sum lítið eða ekkert? Og þótt félaginu takist að hafa bætandi áhrif á fénaðar- verzlunina, af því aðrir styðja það með óskiftum kröft- um, skilst þér þá ekki að því mundi takast þetta enn fljótar og betur, ef þú einnig værir óskiftur við það? Já, það hlýtur þú að sjá og skilja. En hegðuðu allir sér eins og þú, hvað yrði þá úr félaginu? Það gæti þá ekki þrifist. Þú átt því að segja við Jón og hina: „Nú er eg búinn að stofna verzlun sjálfur, í félagi við stöðubræður mína. Þar læt eg nú verzla með alt sölu- fé mitt, eins og þú getur skilið. Því hver er sjálfum sér næstur. Nú verður þú, gamli viðskiftavinur, að snúa þér til þessarar verzlunar minnar, ef þú vilt, eins og að undanförnu, kaupa kindur frá mér. Eg get séð um að þú fáir af mínu fé, ef þú vilt það fremur. Það verður þá flutt heim til þín1'. Engan bónda hef eg heyrt um getið, sem héldi því fram, að hann væri skuldbundinn til eða vildi selja gömlum viðskiftamönnum með sama verði eins og áður en félagið var stofnað. Hagnaðinn vilja allir hafa af starfsemi félagsins, þótt þeir vinni á móti því með hátt- um sínum, Þeir virðast vilja láta skipið ganga rétt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.