Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 53

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 53
II. Stjórn og framkvæmdir Sf. Sl. 1. Úr fundagerðum fól agsstjórnarInnar. Til þess að gefa félagsmönnum hugmynd um, hversu háttaS hefur veriS gerSum félagsstjórnarinnar, skal hér getið helztu framkvæmda-atriða úr fundagerð- unum. Auðvitað hafa mörg fleiri mál komið til álita og umræðu, en hér verður getið, rúmsins vegna, og flest málin þurft nokkurn tíma að taka til skoðunar og umræöu, áður en að niöurstöðu kæmi. En hennar er hér að eins getið í fám orðum. Aðalfundir hafa venju- lega staðið yfir á 3. dag, og þurft að halda vel á tíma. 1. fundur, 15. apríl 1907. Yar þá: Ágúst Helga- son kosinn formaður og fundarstjóri (hann hefir jafnan sið an verið endurkosinn lil þess sturfa). — I framkvæmdanefnd með forstjóra voru kosnir: Björn Bjarnarson (endurkos- inn til þess ætfð síðan, og skrifari á fundunum frá upphafi fé- lagsins) og Páll Stefánsson. — Endurskoðarar kosnir: Eggert Benediktsson og Ólafur Ólafsson báðið endurkosn- ir til þess ætið siðan). — Ráðinn slátrari: Tómas Tóm- asson, — Gert útboð til byggingar sláturhússins í Reykja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.