Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 74

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 74
III. Sögulegt yfirlit. 1. TJndirbúningur, m. m. Fyrstu tildrög að stofnun Sf. Sl. voru þau, að Bogi Th. Melsteð bauð mönnum í Árness- og Rangár. vallasýslu til að hlýða á fyrirlestur um samvinnufjelags- skap, síðasta sunnudag í júlí 1905. Eftir fyrirlesturinn var málefnið rætt, og að lokum eftir tillögu Boga, kosin þriggja manna nefnd til að gangast fyrir einhverskonar samvinnufélagsstofnun. Kosningu hlutu þeir Ágúst Helgason i Birtingaholti, Eggert Benediktsson í Laugar- dælum og Sigurður Guðmundsson í Helli (nú á Selalæk). Um haustið komu þeir saman í Laugardælum til að ráðgast um hvað gera skyldi. Varb niðurstaðan sú, að brýnust væri þörfin fyrir að bændur tækju i sínar hend- ur sláturfénaðarverzlunina. Félög voru þá til víða um Iand, sem önnuðust innkaup á vörum, en hvergi á land- inu sameignarsláturhús; og fénaðarverzlunin þá hin hrak- legasta, eins og fyr er um getið í riti þessu, og fundu þá allir hve mjög það krepti að kjörum bænda. Hugsun neftidarmanna var sú, að takast mætti að mynda öflugt félag, með því að ná saman í eitt öllum fénaðar'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.