Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 73

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 73
73 ákveðið rekstrarkaup fyrir kind. En keupendur taka óákveðið rekstrarkaup og ágóða að auki. Þess gæta seljendur sjaldan. Og við þetta losuðust þeir við freist- ing til að brjóta félagsskapinn, sér og honum til spill- ingar. — Það ætti að vera hlutverk deildarstjóra að sjá um framkvæmd á þessu á hverju hausti. Dæmi eru til þess, að einstakir menn hafa getað selt fé hærra verði á fæti, en í þvi lá, eftir gangverði afurðanna; og þá hafa kaupendur skaðast. Þeir selj- endur eru til, sem þykir sú verzlun góð. En það er óheilbrigð verzlun og óvaranleg ; af henni leiðir ekki at- vinnuframför, heldur spilling í hugsunarhætti. Það er auðvitað sterk freisting til að selja, þegar boðið er — eins og átti sér stað í haust (1915) — 5—6 kr. hærra verð tyrir hverja kind, en hún „leggur sig“; og við slíkt er ilt að ráða — meðan hinir betri eiginleikar manna ekki hafa náð yfirtökum. Og þessi dæmi eru fá og sjald- gjæf, sem betur fer. — Góðir menn með heilbrigða hugsun nota sér ekki þó slíkt tœkifæri bjóðist, sízt til að brjóta atvinnuverndunarfélagsskap sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.