Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 16

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 16
ab hér byggju skrœlingjar, eða dáðlaus jijóð á mjftg lágu menningarsligi, eins og eðlilegt ér; því „af ávöxt- unum mátti hana þekkja“ að þessii; óhræsis-ástand vör- unnar var — og er að sumu leyti enn— vitnisburður sá, er landsmenn birta um sig hjá öðrum þjóðum. Og lélegar vörur ganga ætíð lágu verði. Sá, sem lætur frá sér illa vöru, er á útlendan markað fer, gerir með því þjóð sinni skaða og skömm. Meðal ókosta kaupmannaverzlunarinnar er það, hve litla hvöt hún gefur til vöruvöndunar. Vegna ]>ess að mikið af vörunni er illa á sig komið, er hún öll í litlu áliti, og því í lágu verði, og sökum þess hve misjöfn hver vörutegund er, sem þeir síðan verða að selja í heild, verður að miða við heildina sem lélega, og er því lítill verðmunar gerður i innkaupi, þó betra sé innanum, eða frá sumum bændum. Og þá finst þeim ekki borga sig að vanda vöru sína betur en aðrir. Kaupmenn á- ætla sér arðinn af verzluninni með vöruna, miðað við heildina, og „gefa“ að eins meira eða minna fyrir hana eftir því, sem þeir gera ráð fyrir að heildin verði. Ef t. d. milliliðurinn niilli framleiðanda og notanda, kaup- maðurinn, áætlar sér 25 aura hag af ullartvípundi (kgr.) og 15 aura í kostnað, og býst við að geta selt hana á kr. 2,20, af því hún sé sæmilega verkuð, þá „gefur“ hann bændum kr. 1,80 fyrir kgr., en búist hann við að selja hana á 1,80 af því hún sé illa verkuð, þá „gefur“ hann bændum kr. 1,40 fyrir kgr. eða þeim mun minna sem hún selst lægra að frádregnum kostnaði og kaup- mannshag. Bændur gjalda því þess að varan er léleg, en kaupmönnum má á sama standa. Þeir reikna sér sama frádráttinn frá verðinu, hvort sem það er hærra eða lægra. Hvatirnar lil vöruvöndunar korna þess vegna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.