Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 40

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 40
40 sig, oftast bæði i bráð og lengd. Þetta má skýra með dæmum: Tveir verzlunareigendur eru i kauptúni. Þeir eru auðvitað keppinautar, og vill hvor um sig draga sem mesta verzlun til sín, ná sem mestri vöruveltu. Nú fær annar skip hlaðið vörum, misjafnlega útgengilegum. Hann velur úr þær vörurnar, sem auðveldast er að selja og mestan hagnað má af hafa, og býður keppi- naut sínum að taka við þeim til að verzla með þær, en lætur sina eigin verzlun fá hitt, sem minna er á að græða, eða jafnvel litlar líkur til að seljist. — Þannig hegðar sér enginn verzlunarrekandi með fullu viti, það gera aðeins sumir samvinnufélagsmennirnir okkar, lík- lega af athugaleysi eða af þvi — „þeir vita ekki hvað þeir gera“. Þegar verzlunarfélag tekur yfir jafnstórt svæði sem Sf. Sl., og um svo mikið vörumagn er að gera, sem sláturfénað af öllu þvi svæði, er ekki unt að koma því við, að hver geti komist að með vöru sína á þeim degi, er honum eða deild hans kann í alla staði að vera hag- kvæmast. Þar kemur fleira til greina; þvi fyrir fleirum getur staðið alveg eins á, og verða þá deildirnar að hlíta ráðstöfunum forstjórans, sem reynir að gæta hagsmuna allra i svo réttu hlutfalli sem unt er. Geti mönnum ekki skilist þetta og þeir felt sig við það, er ekki unt að fullnægja því atriði 2. gr. félagslaganna, að koma „reglubundnu skipulagi á flutning fénaðar að sláturhúsunum“, og getur þá öll starfsemi félagsins farið í mola. Hugsi maður sér að fyrir félagsskapinn hafi fjárverð hækkað um 3 kr. á kind, en að þeim, sem hliðra verður til um rekstrardag, sé það sama sem 25 au, kostnaðarapki eða hagnaðarrýrnun á kind, Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.