Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 32

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 32
8. Sláturfélag Suðurlands. Verulegasta samvinnufélagiS, sem stofnað hefir verið á landi hér, mun vera Sf. Sl. Það tekur yíir stærst svæði: V.-Skaftaf., Rangárv., Árness., Kjósar- og Gullbr., Borgar- fj., Mýra og Hnappadals-sýslur. — Margt af því, sem hér verður sagt um þann félagsskap og hluttöku manna í honum, á einnig við um öll viðskifta-samvinnufélög, þó Sf. Sl. sé hér eitt gert að umræðuefni. Áður en félag þetta komst á stofn, var sláturfén- aðarverzlun Sunnlendinga þannig háttað, að bændur ráku fénaðinn reglulaust til kaupstaðanna, einkum til Reykja- víkur, og buðu hann þar. Flæktust menn með fjárhóp- ana til og frá um bæinn, og áttu hvergi vísan stað. Vildi oft svo til, að fjöldi rekstra barst að á sama tíma. Var ekki sjaldgæft að bændur voru fram undir viku- tíma að þvælast með féð í bænum og kring um hann, hungrað og hrjáð í haustveðrunum. Að lokum gustuk- aði einhver kaupmannanna sig yfir fólk og fé, og keypti hópana fyrir það verð, sem hann bjóst við að hefðist upp úr kindakroppunum á sínum tíma, stunduni jafn- vel minna. Keyptu kaupmenn þannig oft meira í einu en þeir gátu slálrað og selt jafnóðum. Varð þá að koma fénu fyrir í geymslu á bæum í nágrenninu, og ]>ar var það að ]>vælast og megrast niður vikum eða mánuðum saman. En alt var þetta á kostnað seljend- anna; ]>ví fyrir öllum þessum afföllum og meiru lil gerði kaupmaðurinn ráð, þá er hann keypti. Fyrir kom það að verið var að slátra þessu geymslufé fratn undir jól, t. d. haustið 1905, árið áður en stofnun Sf. fyrst var hreyft; þá kom um 10,000 fjár til Rvíkur á einni viku í byrjun október. Verðið var þá þriðjungi til helm-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.