Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 25

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 25
25 sig“, ef hún reyndist gölluð og óhæf til lífs, og þannig halda sviksemin og tortryggnin niðri öllu verði, og þetta veldur jafnframt sálarspilling mann fram af manni. Ekki eru áhrifin betri af vöndunarleysi eða prettum á vörum, sem út eiga að flytjast úr landinu. Mörg hundruð þús- und kr. tapast árlega á ullinni einni fyrir það, að hún er illa þvegin, illa þurkuð, og ekki flokkuð. Þessu fé ræna þeir bændur sjálfa sig og þjóðfélagið, sem selja árlega vatn og óhreinindi sem ull. Kaupendur reka sig á að ullin léttist; sandur og óhreinindi eyðileggja verk- vélarnar, sem ullina eiga að vinna. Þeir gera ráð fyrir þessu og borga því lágt verð. Þeir, sem vanda vilja ráð sitt, gjalda hinna, og leiðir það til þess, að kapp- hlaupið verður niður á við: að vera ekki betri en aðrir. Hver dregur annan niður í spilling, eymd og örbirgð. Eg heyrði á tal tveggja manna. Anr.ar var maður, sem átt hafði við hrossakaup og átti nú nokkur hundruð hrossa í hóp, er út skildi flytja. Hinn var kunningi hans, er vildi fá hestakaup hjá honum. „Eg ræð þér frá að fá þér hross úr stóðinu“, sagði hrossakaupandinn. „Þú rnátt vera viss um, að í þessum hóp eru allir þeir gall- ar og ókostir, sem til eru í hrossum á landi hér, og er því vísara að hitta á gallagrip en ógallaðan; ef þetta væri ekki svona, mætti borga 50 kr. hærra fyrir hvert hross“. — Sé nú útflutt 6000 hross á ári, þá kostar gallasölu-hugsunarhátturinn landið 300,000 kr. árlega að- eins í verðfalli á hrossunum, fyrir utan viðskiftalífsspill- inguna hér, sem af þessu leiðir, og álitstapið hjá öðrum þjóðum, sem er ómetanlegt. Og þessu líkt á sér stað á öðrum viðskiftasviðum. Gagnstætt öllu þessu vinnur samvinnufélagsskapur- mn. Að vöruvöndun styður hann með því, að skipa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.