Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 77

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 77
11 tekiÖ til starfa og verkinu úr því haldið áfram. Húsi!5 komst upp fyrir haustið, aö mestu fyrir stofnfjárfram- lög Mýras., og var þá byrjuð slátrun þar. Hefurjafnan síðan félagshluttakan verið tiltölulega bezt í Borgarness- útbúinu (þó einstakir menn hafi einnig þar reynzt breizkir); vörumagn þar úr 10—15 deildum hefur slagað hátt upp í Rvíkur-sláturhúsið, með 30—40 deildum. Bœði í Rv. og ekki síður í Bn. hugðu menn í fyrstu húsin vera formuð óþarflega stór; en reynslan sýndi hrált að þau voru ot lítil, og hefur því oiðið að auka þau, ekki sízt í Bn., eins og fundargerðir og reikningar sýna. 2, Stjórn Sf. Sl. o. fl. Stjórn félagsins hefir verið skipuð þannig: Fyrir V.-Skaftafellss. Páll Ólafsson á Heiði, alla tíð, Fyrir Rangárvs. Eggert Pálsson prestur, Breiðabólsstað og Þórður Guðmundsson, fyrstu 7 árin (Grímur Thorar- ensen, bóndi, Kirkjubæ, sat suma fundina í forföllum þeirra). Síðan Guðjón Jónsson, bóndi, Ási og Jónas Árnason, bóndi, Reynifelli. — Fyrir Árnesssýslu Ágúst Helgason, alla tíð, og Vigfús Guðmundsson, unz hann flutti í Engey og varð þá fratnkv.nefndarm. Var Ólafur Sæmundsson prestur í Hraungerði því næst 2 ár (gat hvorugt árið mætt á fundum stjórnarinnar, né vara- maður í hans stað). En siðan Guðmundur Erlendsson bóndi, Skipholti. — Fyrir Kjósar- & Gullbringus. Björn Bjarnarson, alla tíð. — Fyrir Borgarfj.s. Hjörtur Snorra- son, bóndi á Skeljabrekku, alla tíð (hefir ekki ætíð getað sótt fundi; síðast sótti aðalf. varam. Jón Hannesson bóndi, Deildartungu). — Fyrir Mýra- (og Hnappadals )
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.