Félagsrit - 01.01.1915, Page 77

Félagsrit - 01.01.1915, Page 77
11 tekiÖ til starfa og verkinu úr því haldið áfram. Húsi!5 komst upp fyrir haustið, aö mestu fyrir stofnfjárfram- lög Mýras., og var þá byrjuð slátrun þar. Hefurjafnan síðan félagshluttakan verið tiltölulega bezt í Borgarness- útbúinu (þó einstakir menn hafi einnig þar reynzt breizkir); vörumagn þar úr 10—15 deildum hefur slagað hátt upp í Rvíkur-sláturhúsið, með 30—40 deildum. Bœði í Rv. og ekki síður í Bn. hugðu menn í fyrstu húsin vera formuð óþarflega stór; en reynslan sýndi hrált að þau voru ot lítil, og hefur því oiðið að auka þau, ekki sízt í Bn., eins og fundargerðir og reikningar sýna. 2, Stjórn Sf. Sl. o. fl. Stjórn félagsins hefir verið skipuð þannig: Fyrir V.-Skaftafellss. Páll Ólafsson á Heiði, alla tíð, Fyrir Rangárvs. Eggert Pálsson prestur, Breiðabólsstað og Þórður Guðmundsson, fyrstu 7 árin (Grímur Thorar- ensen, bóndi, Kirkjubæ, sat suma fundina í forföllum þeirra). Síðan Guðjón Jónsson, bóndi, Ási og Jónas Árnason, bóndi, Reynifelli. — Fyrir Árnesssýslu Ágúst Helgason, alla tíð, og Vigfús Guðmundsson, unz hann flutti í Engey og varð þá fratnkv.nefndarm. Var Ólafur Sæmundsson prestur í Hraungerði því næst 2 ár (gat hvorugt árið mætt á fundum stjórnarinnar, né vara- maður í hans stað). En siðan Guðmundur Erlendsson bóndi, Skipholti. — Fyrir Kjósar- & Gullbringus. Björn Bjarnarson, alla tíð. — Fyrir Borgarfj.s. Hjörtur Snorra- son, bóndi á Skeljabrekku, alla tíð (hefir ekki ætíð getað sótt fundi; síðast sótti aðalf. varam. Jón Hannesson bóndi, Deildartungu). — Fyrir Mýra- (og Hnappadals )

x

Félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.