Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 69

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 69
69 lóða og áhalda. — 1914. Aukið húsið í Bn. (kr. 6862, 51) m. m. (Sbr. fundagerSirnar hér framar). Fjártalan og verðið er spegill hlöttökunnar. Þar sést aS 1909 (sem nefna mætti ótrygSaráriS) er mikil afturför í Rv.; réttir viS áriS eftir, en nær þó ekki eSli- legum vexti. 1913 (sem nefna mætti ofvaxtaráriS) er lang-hæzt, en lækkar óeSliIega mikiS (í Rv.) áriS eftir. — Þó sýna deildalistarnir hluttökuna enn greinilegar. Er sorglegt aS sjá afturkastiS í sumum deildum 1909. T. d. í deild (sySra) er hafSi 29 verzlandi félagsmenn 1908, en aS eins 12 1909, og flesta meS lítiS, en svo 23 1910, og enn meS lítiS; er þaS þó í sauSsveit mikilli. Önnnr hafSi 26 1908, en 14 1909 o. s. frv. Þar virSast menn hafa veriS fljótir aS gleyma neySar-ástandinu áSur en félagiS tók til starfa — og félagsskylduræknin ekki vöknuS. En margar deildir vóru þá tryggari, og fjöldi félagsmanna aS mestu eSa öllu leyti tryggir, og þaS bjargaSi félaginu í þaS sinn. Og allir góSir menn vona aS fél. verSi aldrei oftar fyrir slíkri raun sem þau ár. — Varla mun svo einfaldur maSur vera til meSal bænda, aS hann ekki skilji og viSurkenni, aS þessi peninga- kreppuár var þaS Sf. Sl. aS þakka, aS fjárverSiS ekki hrapaSi úr öllu hófi. MeS gamla laginu hefSi alt rýrara fé þá veriS óseljanlegt, og eins 1913, og alt fé í afar- lágu verSi. Og hvaS hefSi orSiS úr fjárverzluninni nú i ár (1915), ef útflútningur eigi hefSi veriS kominn á og vörurnar orSnar góSkunnar ytra? En Sf. Sl. var brautrySjandi aS erlenda (heims)-markaSinum meS vöru- vöndun sinni. Önnur félög hafa tekiS þaS upp eftir því, til stór-hagnaSar fyrir sína lduttaka — og nú aS síSustu einnig kaupmenn. Hvi skildu bændur hér þá ekki aliir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.