Félagsrit - 01.01.1915, Page 69

Félagsrit - 01.01.1915, Page 69
69 lóða og áhalda. — 1914. Aukið húsið í Bn. (kr. 6862, 51) m. m. (Sbr. fundagerSirnar hér framar). Fjártalan og verðið er spegill hlöttökunnar. Þar sést aS 1909 (sem nefna mætti ótrygSaráriS) er mikil afturför í Rv.; réttir viS áriS eftir, en nær þó ekki eSli- legum vexti. 1913 (sem nefna mætti ofvaxtaráriS) er lang-hæzt, en lækkar óeSliIega mikiS (í Rv.) áriS eftir. — Þó sýna deildalistarnir hluttökuna enn greinilegar. Er sorglegt aS sjá afturkastiS í sumum deildum 1909. T. d. í deild (sySra) er hafSi 29 verzlandi félagsmenn 1908, en aS eins 12 1909, og flesta meS lítiS, en svo 23 1910, og enn meS lítiS; er þaS þó í sauSsveit mikilli. Önnnr hafSi 26 1908, en 14 1909 o. s. frv. Þar virSast menn hafa veriS fljótir aS gleyma neySar-ástandinu áSur en félagiS tók til starfa — og félagsskylduræknin ekki vöknuS. En margar deildir vóru þá tryggari, og fjöldi félagsmanna aS mestu eSa öllu leyti tryggir, og þaS bjargaSi félaginu í þaS sinn. Og allir góSir menn vona aS fél. verSi aldrei oftar fyrir slíkri raun sem þau ár. — Varla mun svo einfaldur maSur vera til meSal bænda, aS hann ekki skilji og viSurkenni, aS þessi peninga- kreppuár var þaS Sf. Sl. aS þakka, aS fjárverSiS ekki hrapaSi úr öllu hófi. MeS gamla laginu hefSi alt rýrara fé þá veriS óseljanlegt, og eins 1913, og alt fé í afar- lágu verSi. Og hvaS hefSi orSiS úr fjárverzluninni nú i ár (1915), ef útflútningur eigi hefSi veriS kominn á og vörurnar orSnar góSkunnar ytra? En Sf. Sl. var brautrySjandi aS erlenda (heims)-markaSinum meS vöru- vöndun sinni. Önnur félög hafa tekiS þaS upp eftir því, til stór-hagnaSar fyrir sína lduttaka — og nú aS síSustu einnig kaupmenn. Hvi skildu bændur hér þá ekki aliir

x

Félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.