Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 48

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 48
48 íélagsskapnum er nýabragð, sem er ókunnara. Kaup- menn koma til bændanna, ræða við þá og sýna þeim fram á, að þeim sé hagkvæmara að selja sér, sem borgi þeim alt verð fénaðarins út og reki hann á sinn kostn- að, en i félaginu dragist svo og svo mikið frá, og þar að auki verði þeir sjálfir að annast reksturinn til slátur- hússins, m. m. fl. — Þessu trúa margir, og þá telja þeir ekki á sig að smala aukalega til að ná í markað- inn hjá kaupmannssendlinum. En haldið þið í raun og veru, bændur góðir, að kaupmaðurinn geri þetta af einskærri náð og greiðasemi við ykkur? Haldið þið að hann gefi ykkur rekstur fjárins og nautanna og alla sína fyrirhöfn ? Nei, þið fáið að borga þetta ált og meira til. Óhagsýnir menn geta ekki verið kaupmenn til lengdar. Skoðið afkomu þeirra sem kaupa af ykkur ár eftir ár. Þeir gerðu það ekki ef þeir hefðu ætíð skaða. Þið gefið þeim oftast 1—3 kr á kind, og 10—20 kr. á nautgrip eða meira, til að losast við reksturinn, og eruð um leið valdir að því, að þið og aðrir fá minna fyrir fénað sinn framvegis en ella; standið þannig i vegi fyrir efling atvinnu ykkar, dragið kraft úr félags- skap, sem er að reyna að bjarga ykkur. Mörg snjallræði kunna bændafreistararnir til að af- vegaleiða fólkið. Eitt ráðið er að fá menn meðaf bænd- anna sjálfra til að gera kaupin við þá, ýmist myndar- bændur eða efnifegir bændasynir eru „agentar‘ kaup- manna. Það er lika dálaglegur verzlunarskóli! Fjár- kaupahéðnar þessir fara fyrst til þeirra manna, sem álitn- ir eru öðrum í sveitinni fremri að ráðdeild og verzlun- arhyggindum, til að gera kaup við þá; horga þeim sum- um jafnvef talsvert hærra verð en fénaðurinn er verður, til að geta síðan ílaggað með því, að þessir menn hafi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.