Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 66

Félagsrit - 01.01.1915, Blaðsíða 66
ér þa& haust komst á aðrekstra, einkum til hússins 1 Rv. Hafði „áætlun vantað úr mörgum deildum" um haustið. Svo óhlíðnuðust sumar deildir rekstrafyrirskip- unum; komu ekki ákveðinn dag, en síðan þá er þeim sýndist; og fjárfjöldinn úr liófi. Þó siátrað væri 1000 — 1100 dag eftir dag, safnaðist fé fyrir og varð — nú fyrst, siðan fél. byrjaði — að geyma sumt féð í nágrenn- inu. Svo varð tunnuskortur um tíma, og var kælihús- inu þá að þakka — með forsjá frkvn. og dugnaði starfs- manna — að fram úr öllu réðist betur en áhorfðist — 17. nóv. skipar borgarstjóri félaginu að „rífa niður þegar í stað“ gömlu húsin, sem voru á lóðinni, þá er hún var keypt, og notuð lil margskonar geymslu, meðal annars sem hlaða, svínahús, gæruhús, salthús og fleira. Frkvn. færðist undan með kurteisu bréfi. Árið 1914; 14 fundir. — Mikið stímabrak og funda- höld út af margendurteknum skipunum borgarstjóra að rífa gömlu húsin (frá vegi, sem bærinn ætlar að gera þar). Loks tókst B. B., eftir rannsókn í 3 daga, að finna skilyrðislaus þrjú byggingarleyfi fyrir húsunum frá árunum 1893, 1895 og 1897. Varð þá síðasta svar frkvn., að félagið mundi verja rétt sinn og ekki rífa húsin nema samkvæmt dómi. Síðan hefur því ekki verið hreyft. — Enn samið um útílutning lifandi fjár (til Belgíu, og síðar Englands), en varð ekki af vegna stríðs- ins. Nokkrar tunnur af Víkurkjöti, er ekki komust út þaðan fyr en um vorið, lentu í hitatíð ytra (í Danm). og seldust ekki vegna þess að „kæsulykt" þótti úr sum- um; þær voru teknar heim aftur. Var meiri hlutinn síðan endursaltað og (60 tn.) selt til Noregs, hitt selt hér, þar af nokkrar tunnur á uppboði. Er það hið eina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.