Félagsrit - 01.01.1915, Side 53

Félagsrit - 01.01.1915, Side 53
II. Stjórn og framkvæmdir Sf. Sl. 1. Úr fundagerðum fól agsstjórnarInnar. Til þess að gefa félagsmönnum hugmynd um, hversu háttaS hefur veriS gerSum félagsstjórnarinnar, skal hér getið helztu framkvæmda-atriða úr fundagerð- unum. Auðvitað hafa mörg fleiri mál komið til álita og umræðu, en hér verður getið, rúmsins vegna, og flest málin þurft nokkurn tíma að taka til skoðunar og umræöu, áður en að niöurstöðu kæmi. En hennar er hér að eins getið í fám orðum. Aðalfundir hafa venju- lega staðið yfir á 3. dag, og þurft að halda vel á tíma. 1. fundur, 15. apríl 1907. Yar þá: Ágúst Helga- son kosinn formaður og fundarstjóri (hann hefir jafnan sið an verið endurkosinn lil þess sturfa). — I framkvæmdanefnd með forstjóra voru kosnir: Björn Bjarnarson (endurkos- inn til þess ætfð síðan, og skrifari á fundunum frá upphafi fé- lagsins) og Páll Stefánsson. — Endurskoðarar kosnir: Eggert Benediktsson og Ólafur Ólafsson báðið endurkosn- ir til þess ætið siðan). — Ráðinn slátrari: Tómas Tóm- asson, — Gert útboð til byggingar sláturhússins í Reykja-

x

Félagsrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.