Félagsrit - 01.01.1915, Page 57

Félagsrit - 01.01.1915, Page 57
67 Guðm. Helgason (frá Reykholti) < stað P. St. ASrir endurkosnir. 5. fundur, 20. júní 1910. Yar þá: Enn rætt um fyrirkomulag sambandsins milli sláturhúsanna í Rv. og Bn. — Um kaup á kæliáhöldum. Varð enn að fresta framkvæmdum í því efni af fjárhagsástæðum og fl. Frkvn. falið að halda áfram undirbúningi og málefninu vakandi. — Sumar sýslunefndir höfðu krafist veðs fyrir ábyrgð sinni, og fengu þær veð í eignum fél. í Borgar- nesi með 2. veðrétti (á þeim hvilir lítið, um 2000 kr„ með 1. veðrétti). - Gerð litilsháttar breyting á flokkun og verðmun flokka. — Um útbú (slátrun) í Vík í Mýrdal (leyft, en vnrð ekki notað það haust). — Samþ. að kaupa eitt eintak af „Tímariti kaupfélaganna“ fyrir hverja deild f félaginu, til afnota fyrir deildarmenn (það sent deildarstjórum). — Hluttaka i sambandsfundi á Sauðár- króki (þangað fór Eggert Ben„ sem fulltrúi félagsins). — Hert á umboðsmanni fél. ytra (A. C. L.) að gera fjárskil, og gerðar ráðstafanir þar að lútandi (— um sumarið kom A. C. L. hér og var þá, 18. júlí, gerður samningur við hann. Skyldi hann gera full horgunarskil til fél. fyrir 1. apríl ár hverl, ákv, umboðslaun o. II.). — Ákvarðanir út af brotamálum. — Urn 100,000 kr. lántöku til reksturs (útborgana á haust- in, meðan vöruverð er óinnkomið). — Ákv. þóknun til formanns, 300 kr. — Eins og fyr, hert á deildarstjór- um, að senda áætlun um væntanlega fjártölu að hausti úr hverri deild nógu tímanlega (en á þvi hnfa alla tið verið mestu vanheimtur, til stór óþaiginda fyrir starfsemina) í frkvn. kosinn Vigfús Guðm. (og endurkosinn síðan) Hjörtur Sn. kosinn varaform. (áður var E. P. það) Aðrir endurkosnir,

x

Félagsrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsrit
https://timarit.is/publication/418

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.