Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 18

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 18
ekki getað tileinkað sér — farið forgörðum. Til dæmis má óhætt gera ráð fyrir því, að mörgum manni muni þykja blátt áfram hin mesta fjarstæða og jafnvel hjákátlegt, að vænta komu andlegs leiðtoga, finnist slíkt geti ekki náð nokkurri átt; eða að minsta kosti mun mörgum finnast vissara að hafa vaðið fyrir neðan sig og leggja sem minstan trúnað á slíka hluti. Það verður því ofur eðlilegt, að þessi spurning liggi á hvers manns vörum, þegar tilrætt verður um hinn mikla fræðara: »Hvernig getið þér vitað að koma andlegs leiðtoga sé nú í nánd?« Mikið af því undirbúnings- staríi, sem bræðralag vort á fyrir höndum, hlýtur að verða fólgið í því, að berjast með ýmsum hætti gegn þeirri van- trúarstefnu, sem álítur sig nú þegar þekkja og skilja alla skapaða hluti, sem á annað borð er unt að þckkja og skilja. Það má auðvitað segja, að baráttan gegn þessari stefnu sé nú þegar hafin um heim allan. Bræðralag vort þarf því ekki annað en ganga í lið með sveitum þeim, sem berjast nú af aleíli gegn henni. En það getur auðvitað gerl meira; það getur bent þeim á ákveðið takmark og blásið þeim þeirri sigurvon í brjóst, sem þær þektu ekki áður. Vér vilum sem sé að öll þessi mikla barálta er að eins undirbúningur eða nauðsynlegur undanfari komi hins mikla andlega leiðtoga, sem vér væntum. Oss ber því að ganga í lið með hverri stefnu, sem berst fyrir göfugum og andlegum lífsskoðunum, og það án alls tillits til trúarbragða eða trúarákvæða. En vér ættum að geta líka geíið hverri slíkri stefnu nýtt líf með því að glæða hjá henni eftirvæntinguna um komu hans, sem kemur til þess að leiða þær til sigurs og inn á nýjar framsóknarleiðir. Þess vegna verður bræðralag vort að hafa fyrst og fremst vakandi auga á því, að koma þeim mönnum til hjálpar, lf.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.