Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 23

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 23
hverju sem hann gengur. Því að þar seni hánn fer á undan, kemur alt annað, sem þörf er á, á eftir. þess vegna er oss áríðandi að heita jafnan »hinni rnildu skynsemi«, sem Matthew Arnold kallar, i öllu undirbúningsstarfi voru. Og ef vér gerum það, getum vér gert oss von um, að hin- um mikla leiðtoga verði tekið eins og vera ber, er hann kemur. Svo eru og ýms atriði, sem æskilegl væri að vekja alhygli manua á, cf vera kynni að menn yrðu þá betur undir það búnir að veita hinum mikla fræðara viðtöku og þekkja hann. Til dæmis má benda mönnum á það, að hinir miklu andlegu leiðtogar tala ekki né kenna samkvæmt hinum viðurkendu skoðunum fjöldans, heldur cru ávalt á undan samlíðarmönnum sínum. Og margt af þvi sem þeir kenna, ldýtur æfinlega að koma alveg í bága við marga tilhneigingu manna og eðlishvöt, sem á rót sína að rekja til hins óþroskaða og lægra eðlis. Hin andlegu lögmál koma sem sé oft og einatl alveg i bága við hin veraldlegu lög og venjur. Það eru því mjög miklar líkur til að ræður hins mikla leiðloga verði ekki að jafnaði til þess að »hrífa fjöld- ann«, sem kallað er. Sömuleiðis mætti benda á það, að klerkar og kennimenn — sem samkvæmt hlutarins eðli eru einna líklegastir til jiess að rísa gegn honum og ofsækja hann á allar lundir — verða að temja sér þá torlærðu list að gera greinarmun á veruleik og táli, andanum og bókstafn- um, áður en þeir verða færir um að mæta sjálfum meistar- anum auglili til auglitis, — honum, sem er binn sameigin- legi meistari þeirra allra. Og nú, engu siður en fyr á timum, er þörf á að riíjuð séu upp byrjunaratriðin í hinni andlegu lifsspeki, sem hefur verið einn aðalþátturinn i fræðslu allra andlegra leiðtoga mannkynsins. Það þarl' að minna jijóð- 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.