Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 30

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 30
hans, því að þá munuð þér vissulega þekkja hann, er hann kemur. Og, ef lotningin gerir vart við sig hjá yður, þá reynið ekki að leggja neinar hömlur á kærleika yðar gagnvart þeim sem þér sjáið og skiljið að er yður æðri og meiri, og þér berið lotningu fyrir. Glæðið það hollustueðli, sem knýr yður til þess að leggja alt í sölurnar fyrir hann, sem er hátt upp hafinn yfir yður. Það er sagt um nokkra menn, sem kyntust Kristi í fornöld, að þeir hafi yfirgeíið alt og fylgt honum eftir. Ef einhver yðar skyldi vilja verða i sveil með þeim, sem yfirgefa alt og fyigja honum eflir, nú er liann kemur á tultugustu öldinni, þá glæðið sem mest þetta hollustueðli, glæðið það i daglega lífinu nú, á meðan hann er ekki enn þá sýnilegum návistum ineð oss. Gróðursetjið nú þegar þá eðliskosli hjá yður, sem fá blómgasl og horið ávöxt, er þér standið frammi fyrir honum augliti lil auglitis. Reynið að skilja liver hann er, meistarinn engla og manna. Gerið yður far um að skilja, þótt ekki sé nema lítið eitt af liinu fullkomna kærleikseðli hans; Játið eins og brot af hinu guðdómlega eðli lians bregða fyrir sálarsjón yðar. Reynið að öðlast skilning á hinum andlega krafti, sem sigrar alt, af því að hann þekkir alt og lætur Ijós þekkingarinnar streyma úl frá sér til allra. Og, ef vér skyldum geta orðið svo mörg, að oss tækist að hafa veruleg áhrif á almenningsálitið, þá þyrfti hann ekki að sæta hatri og árásum, er hann stæði milt á meðal vor. Og þá mundi hann ekki dvelja með oss að eins þriggja ára skeið, þvi að kærleikur vor til hans mundi ekki sleppa honum, því að kærleikur vor mannanna fær bundið, jafnvel sjálfan kærleiksmeistarann. Þá munum vér, sem höfum kostað kapps um að likjast honurn og þráð að komast í 28

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.