Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 30

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Blaðsíða 30
hans, því að þá munuð þér vissulega þekkja hann, er hann kemur. Og, ef lotningin gerir vart við sig hjá yður, þá reynið ekki að leggja neinar hömlur á kærleika yðar gagnvart þeim sem þér sjáið og skiljið að er yður æðri og meiri, og þér berið lotningu fyrir. Glæðið það hollustueðli, sem knýr yður til þess að leggja alt í sölurnar fyrir hann, sem er hátt upp hafinn yfir yður. Það er sagt um nokkra menn, sem kyntust Kristi í fornöld, að þeir hafi yfirgeíið alt og fylgt honum eftir. Ef einhver yðar skyldi vilja verða i sveil með þeim, sem yfirgefa alt og fyigja honum eflir, nú er liann kemur á tultugustu öldinni, þá glæðið sem mest þetta hollustueðli, glæðið það i daglega lífinu nú, á meðan hann er ekki enn þá sýnilegum návistum ineð oss. Gróðursetjið nú þegar þá eðliskosli hjá yður, sem fá blómgasl og horið ávöxt, er þér standið frammi fyrir honum augliti lil auglitis. Reynið að skilja liver hann er, meistarinn engla og manna. Gerið yður far um að skilja, þótt ekki sé nema lítið eitt af liinu fullkomna kærleikseðli hans; Játið eins og brot af hinu guðdómlega eðli lians bregða fyrir sálarsjón yðar. Reynið að öðlast skilning á hinum andlega krafti, sem sigrar alt, af því að hann þekkir alt og lætur Ijós þekkingarinnar streyma úl frá sér til allra. Og, ef vér skyldum geta orðið svo mörg, að oss tækist að hafa veruleg áhrif á almenningsálitið, þá þyrfti hann ekki að sæta hatri og árásum, er hann stæði milt á meðal vor. Og þá mundi hann ekki dvelja með oss að eins þriggja ára skeið, þvi að kærleikur vor til hans mundi ekki sleppa honum, því að kærleikur vor mannanna fær bundið, jafnvel sjálfan kærleiksmeistarann. Þá munum vér, sem höfum kostað kapps um að likjast honurn og þráð að komast í 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.