Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 35

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Page 35
spyrnan gegn honuni verði yíirleilt ekki eins mikil og ella mundi. Félagið ælti þvi að geta orðið til þess að draga eitt- hvað úr hinni sáru sorg og salarangist, sem allir mann- kynsfræðarar hafa orðið að bera. Og oss þykir þvi ekki ólíldegt, að hann fái dvalið þeim mun lengur með oss og blessað heiminn með hinni sýnilegu návist sinni. Ef félagsmenn vorir gera sér ljósa grein fyrir þessum mikilvægu atriðum, jafnframt þvi sem þeir taka tillit til þess að undirbúningstíminn er, að þvi er oss hefur verið skýrt frá, ærið stuttur, þá getum vér vissulega vonað, að þeir leggi alt kapp á að félagið fái komið eins miklu til leiðar og unt er. Hver félagsmaður verður, eins og áður er sagt, að haga undirbúningsstarfi sinu eftir því, sem hann sér að bezt á við, þar sem hann á heima, en ef til vill geta þó ýmsar bendingar orðið félagsmönnum vorum yfirleitt að nokkrum notum. a) Þar sem tveir eða þrír félagsmenn eru i grend hverir við aðra, væri æskilegt, að þeir byrjuðu á því að halda fund með sér á vissum dögum, lil þess að vinna eilthvað að því að láta bræðralagið og slarfsemi þess hafa áhrif á líf sitt. Slika fundi æltu þeir að halda eins oft og kostur er á, þó ekki væri lil annars en að skapa það, sem vér gætum nefnt hugsanastöðvar, því að hinar samfeldu lnigs- anir þeirra geta orðið til þess að undirbúa hið andlega andrúmsloft undir það, sem náin framtíð felur i skauti sér. b) Sömuleiðis væri æskilegt að þeir félagsmenn, sem eru i grend hverir við aðra, gætu varið stuttri stund á liverjum degi til sameiginlegrar íhugunar um konni mannkynsleið- togans og undirbúningsstarfið, og lang æskilegast væri, að þeir kæmu saman i því skyni. Þeim ælti að vera það Ijóst, 33

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.