Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 35

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 35
spyrnan gegn honuni verði yíirleilt ekki eins mikil og ella mundi. Félagið ælti þvi að geta orðið til þess að draga eitt- hvað úr hinni sáru sorg og salarangist, sem allir mann- kynsfræðarar hafa orðið að bera. Og oss þykir þvi ekki ólíldegt, að hann fái dvalið þeim mun lengur með oss og blessað heiminn með hinni sýnilegu návist sinni. Ef félagsmenn vorir gera sér ljósa grein fyrir þessum mikilvægu atriðum, jafnframt þvi sem þeir taka tillit til þess að undirbúningstíminn er, að þvi er oss hefur verið skýrt frá, ærið stuttur, þá getum vér vissulega vonað, að þeir leggi alt kapp á að félagið fái komið eins miklu til leiðar og unt er. Hver félagsmaður verður, eins og áður er sagt, að haga undirbúningsstarfi sinu eftir því, sem hann sér að bezt á við, þar sem hann á heima, en ef til vill geta þó ýmsar bendingar orðið félagsmönnum vorum yfirleitt að nokkrum notum. a) Þar sem tveir eða þrír félagsmenn eru i grend hverir við aðra, væri æskilegt, að þeir byrjuðu á því að halda fund með sér á vissum dögum, lil þess að vinna eilthvað að því að láta bræðralagið og slarfsemi þess hafa áhrif á líf sitt. Slika fundi æltu þeir að halda eins oft og kostur er á, þó ekki væri lil annars en að skapa það, sem vér gætum nefnt hugsanastöðvar, því að hinar samfeldu lnigs- anir þeirra geta orðið til þess að undirbúa hið andlega andrúmsloft undir það, sem náin framtíð felur i skauti sér. b) Sömuleiðis væri æskilegt að þeir félagsmenn, sem eru i grend hverir við aðra, gætu varið stuttri stund á liverjum degi til sameiginlegrar íhugunar um konni mannkynsleið- togans og undirbúningsstarfið, og lang æskilegast væri, að þeir kæmu saman i því skyni. Þeim ælti að vera það Ijóst, 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.