Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 45

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 45
undirbúninginn undir komu meistarans, þekti liann ekki belur en svo, að guðspjallasagan segir að hann liafi sent lil Krists úr fangelsinu þegar meistarinn var bj'rjaður að kenna og látið spyrja hann: »Ert þú sá sem koma skal, eða eigum vér að vænta annars?« Og þegar svo andlega skygn maður sem Jó- hannes skírari var gat efast, hvers er þá að vænta af okkur, miðlungsmönnunum? Hugsum okkur nú eitt augnablik, að við, sem höfum viljað greiða meistaranum veg hér á jörðunni, þekkjum hann ekki þegar liann kemur. Við hljótum öll að játa, að þelta gæti vel ált sér stað, og það er svo alvarlegt umliugsunarefni, að ég liygg að við hefðum öll golt af því að leggja þessa spurningu fyrir okkur daglega: »Hvað get ég gert, svo ég verði fær um að þekkja meistarann?« Fyrir mitt leyli er ég sannfærð um, að lil þess er að eins einn vegur, sá sem ég nefndi áðan, að búa Kristi musteri í okkar eigin hjörtum. Við erum með öllu ófær til þess að dæma um það, sem finnur ekki neitt bergmál í okkur sjálfum. Hver sá maður, sem hefur engan listasmekk, sér ekki annað við hið fegursta málverk en léreft og klessur af öllum litum; hinir dýrðleguslu tónar fara fram hjá þeim sem hefur ekkert söngeyra; þeir snerta ekki tilfinningar lians; þannig getum við ekki heldur skynjað né skilið Krist, mann- kynsfræðarann, nema með samsvarandi eðli sjálfra okkar, Krist'seðlinu, sem liggur falið í hverjum einasla manni. Til- gangurinn með komu mannkynsfræðarans er einmitt sá, að vekja og þroska þelta eðli lijá öllum mönnum, og við, sem vonum að fá að vinna með lionum og fyrir hann, ættum því með ráðnum huga að beina krafti okkar að þessu mikilvæga undirbúningsstarfi hjá sjálfum okkur; því það eitt er víst, að eftir því sem okkur hefur orðið meira ágengt á þessu sviði, eftir því verðum við betri liðsmenn meistarans þegar hann kemur. 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.