Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 47

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Síða 47
um það eilt, að verða sá farvegur, sem meislarinn leiðir eftir kraft sinn út yfir heiminn, þangað sem lionum sýnist. Fyrir mér liefur stundum vakað sú samlíking, að alt liið skapaða væri eins og liljóðfæri með ólal mörgum slrengjum, einstaklingsverunum. Strengirnir gefa sinn tóninn hver og við þella margbreytta tónasamspil framleiðir hljómlistarmeistarinn dýiðlegl lag. En hvernig er unt að fá samræmi í þessa hljórn- list, ef hver strengur vill sjálfur ráða livaða tón liann gefur, þykir sill hlutverk ef til vill ekki nógu veglegt og vill ekki láta slilla sig í samræmi við hina strengina. Við þella koma fram allir hinir mörgu fölsku lónar i tilverunni. Auðvilað er ekki víst að við kunnum undir eins að gefa þann tón, sem af okkur er heimtaður, en það lærum við smátt og smátt, þegar við að eins liöfum fengið þann skilning og vilja, að við vilj- um leika okkar þátt í laginu og ekkert annað, renna saman við það eins og rnjúkur tónn, sem hverfur inn í alla liina. Með þessum skilningi opnast augu okkar fyrir þvi, að það er eins og verkum liafi verið skift á millum okkar. Við kom- um í þella félag úr öllum áltum og slarfsvið okkar eru næsta ólík. Svo þarf líka að vera, því annars gælurn við ekki gert okkur von um að áhrif félagsins okkar næðu til allra, eins og þau með limanum eiga áreiðanlega að gera. En hvar sem við störfum, þá höfum alt af það tvent fyrir augum: að leysa okkar eigið starf sem bezt af hendi og jafnframt að varast að dæma störf eða starfsvið annara manna. Við erum ekki enn þá komin svo iiált á þroskabrautinni, að við getunr eins og borft yfir alla tilveruna, og dæmt um hvað er rétt fyrir hvern og einn, livaða lóu hann á að gefa. Ef við finnum okkar eigið lilutverk, þá er það nægilegl;— reynum því að eins eftir megni að leiðbeina þeim, sein við getum, þegar þeir óska þess, en 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.