Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 48

Jólablað félagsins Stjarnan í austri. - 24.12.1917, Qupperneq 48
gerum enga tilraun til þess að fá þá til að gefa sama tón og við sjálfir gefum. Næsti Stjörnueiginleikinn er: ,,Stöðuglyndi“, og það munum við öll játa, að þess er okkur mikil þörf. Þegar við göngum í þetta félag erum við að öllum líkindum hrifin og gagntekin af hinni dýrðlegu von og liugsjón, sem hefur runnið upp fyrir okkur. En sú hrifning getur með engu móti all af varað; um- liverfið alt og daglega lífið hlýtur íljótlega að taka mikið af lienni; ef til vill spyrjum við að síðuslu oltkur sjálf, hvort við höfum ekki verið heldur íljól á okkur, hvorl boðskapur Stjörnufélagsins sé nú ábyggilegur. Þá þurfum við á stöðug- lyndi að lialda og trygð við hugsjónina, sem einu sinni lireif okkur. En þó nú aldrei nema mannkynsfræðarinn kæmi ekki í náinni framtíð, sem við höfum þó gildar áslæður til að ætla að hann muni gera, þá hefur þó starf Stjörnufélagsins sína þýðingu fyrir þvi, og getur aldrei gert annað en hjálpað heim- inum eilthvað ofurlítið áfrarn, og hver skyldi ekki vilja taka þátt í því starfi? En það er einmilt í okkar daglega starfi og líli, sem okkur er mest þörf á slöðuglyndi. Stöðuglyndi til að leila alt af að því sanna og rétta, hvernig sem á stendur, og til þess svo að framfylgja því hver sem í hlut á og hversu erfilt sem það er okkur sjálfum. Að þessu leyti eigum við að verða eins og Pélur það hellubjarg, sem meistarinn getur reist á kirkju sína þegar hann kemur. En þessi kirkja, nýi tíminn, mun koma til okkar á fleiri sviðum en á trúarbragðasviðinu, því livert sem við lítum virðist hið gamla vera að fara, en hið nýja er enn þá ekki komið. Þess vegna megum við vera á verði lil þess að taka á móti öllum nýjum hugsjónum, leggja á þær hinn eina óbrigðula mælikvarða, hvort þær stefni að því að efla og slyrkja bróðernið; geri þær það, verðum við að 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jólablað félagsins Stjarnan í austri.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablað félagsins Stjarnan í austri.
https://timarit.is/publication/439

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.